Hugur - 01.06.2010, Síða 176

Hugur - 01.06.2010, Síða 176
m Stefdn Snævarr og upphaf skringilegra drauma og undarlegs atferlis. Lítill vafi er á því að það fer fram aUs konar vitræn starfsemi í heila okkar sem við erum ekki meðvituð um. Eg sný snerli á hurð án þess að hugsa, heilinn sér um að skipuleggja athöfnina án þess að ég sé meðvitaður um hana. En það er engan veginn gefið að sú starfsemi myndi eina heild, geri hún það kann hún að vera meira í ætt við forvitund en dulvitund. Jafnvel þótt til væru dulvituð ferli þar sem bældar kenndir koma mjög við sögu er ekki þar með sagt að til sé heildræn dulvitund, hvað þá freudísk dulvitund. Það er út af íyrir sig rétt hjá Searle að það sem er dulvitað hlýtur að geta orðið meðvitað, annars gætum við ekki talið það sem við köllum „dulvitað" „hugrænt ferli eða ástand“. En hann athugar ekki að „meðvitað" getur þýtt margt: Menn eru klárlega meðvitaðir um það sem þeir hugsa um af krafti, síður meðvitaðir um hlut sem þeir sjá út undan sér á meðan þeir eru aðaUega uppteknir af öðru. A milli þess sem við einbeitum okkur að og erum klárlega meðvituð um og þess sem við rétt tökum eftir er heill skali. Við erum oft hálfmeðvituð nývöknuð, almeðvituð þegar við erum mætt í vinnu klukkustund síðar. Meðvitund er stigsbundin, dulvitund kannski líka. Aftur ber að minna menn á að ekki er gefið að til séu dulvituð, hugræn ferli eða hugrænt ástand. Það er meira að segja ekki öruggt að forvitundin sé til, heim- spekingurinn Daniel Dennett segir með rétti að mikið af því sem við teljum vera ómeðvitaða skynjun og athöfn séu í reynd dæmi um „rolling consciousness with swift memory loss“ (Dennett 1991: 137). En athugið að þótt eitthvað af hinum forvituðu ferlum kynnu að vera af þessu tagi þá má ekki draga þá ályktun að það gildi um öll (meint) forvituð ferli. Sum þeir gætu verið beint og milliliðalaust ómeðvituð. Gagnstætt Searle og hans attaníossum dregur taugalíífræðinginn Mark Solms taum Freuds. Hann segir að sameina megi sálgreiningu og taugalíífræði, reynslan staðfesti samsuðuna. Dulsjálfið sé að finna á tilteknum stað í heilanum, náttúrulega neðarlega. Svo sé þessi staður svo taugatengdur munni, afturenda og kynfærum enda lagði Freud þunga áherslu á mikilvægi þessara líffæra í dulvitundarbúskapn- um. Sjálfið og yfirsjálfið megi finna nálægt framheilanum, í ofanálag telur Solms sig hafa staðsett frumferlið á tilteknum stað í heilanum. En Solms er ekki svo vitlaus að hann segi að þessi þrenning sé staðsetjanleg eins og hlutir. Það sé frem- ur hægt að staðsetja þær heilastöðvar sem þurfi að virka saman ef þrenningin eigi að geta gegnt hlutverki sínu. Mér sýnist Solms telja að sjálf,yfirsjálf og dulsjálf séu heiti á hlutverkum (c.functions) fremur en hlutum. En heilastöðvarnar sem skapa og viðhalda hlutverkunum eru hlutir eða hlutlíki. Ekki verður á Solms borið að hann sálgreini einungis forríkar yfirstéttarkerl- ingar eins og stundum er sagt um Freud. Hann beinir sjónum sínum helst að fólki með heilaskemmdir. Rannsóknir á fólki með eyðilagt hvatakerfi sýni að það hætti að dreyma. Þetta bendi til þess að draumar skipti máli fyrir hvatah'f manna, þeir séu ekki bara froða eins og margir fræðimenn telja (Solms og Kaplan-Solms 2000). Aukþess sýni rannsóknir að menn bæli oft óþægilegar minningar með ómeðvit- uðum hætti alveg eins og Freud sagði (Solms 2004:56-62). Kannski hefur þessum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.