Hugur - 01.06.2010, Page 180

Hugur - 01.06.2010, Page 180
178 Stefán Smevarr fyrir sér að hún eða einhverjar gerðir hennar sé þögul. Og ef bælanlegar tilfinn- ingar vega salt milli meðvitundar og dulvitundar þá er engin goðgá að ætla að þekking okkar á þeim sé þögul. I nýlegri bók minni segi ég að þekking okkar á geðshræringum okkar sé að miklu leyti þögul (Stefán 2010: 353-370). Ekki er hlaupið að því að lýsa líðan sinni, lýsa þeim geðshræringum sem menn hafa. Vart er hægt að tjá djúpa sorg svo vel í orðum að glaðsinna menn skilji hvernig það er að vera afar sorgmæddur. Alla vega tjá tárin sorgina betur en orðin. Sé þögul þekking nánast ómeðvituð má æda að vitundarástand sem við þekkjum með þöglum hætti sé auðbældara en það ástand sem við getum lýst vandræðalaust með orðum. Hugsum okkur mann sem heldur sig elska konu sína en heldur fram hjá henni eins og hann ætti Hfið að leysa, lemur hana eins og harðfisk og sýnir henni aldrei blíðuhót. Annað hvort skilur maðurinn ekki hvað orðið „ást“ þýðir og/eða hann blekkir sjálfan sig, trúir því ranglega að hann sé ástfanginn. Kannski bældi hann sínar raunverulegu tilfinningar til konunnar, smá hrifningu blönduð löngun til að eiga og drottna yfir henni (kannski heldur hann að þetta sé ást enda þekki hann ekkert annað). Ef til vill er auðveldara að troða slíkum tilfinningum „niður í“ dulvitundina (sé hún á annað borð til) vegna þess að þær eru ekki alveg meðvitaðar enda kannski á sviði þögullar þekkingar. Það er h'ka mjög freistandi að bæla drottnunargirni niður því sú tilfinning er í litium metum í okkar samfélagi. En athugið að sú mögulega bæling sem ég tala um á fátt sameiginlegt með freud- ískum bælingum. Maðurinn sýnir drottnunargirni sína beint og milliliðalaust í verki þótt hann sé ekki meðvitaður um þessa löngun sína. Hann þyrfti að endurtúlka og endurhugtaka tilfinningar sínar, skilja að hug- takið um ást er ekki hugtak um drottnunargirni með hrifningarívafi, öðru nær. Honum verður að skiljast að hann taldi sig ranglega elska konuna sína, hann vissi ekki hvað ást var, kannski er hægt að kenna honum að elska. Þótt undarlegt megi virðast er trúnaðarþekking ekki ótengd tungumáli og táknmáh öðru. Johannessen segir réttilega að ýja megi að sh'kri þekkingu með því beita myndrænu máli (Johannessen 1994: 217-250). Eg get ýjað að þögulli þekk- ingu minni með myndhverfingum og samlíkingum þótt þekkingin þögla verði að sjálfsögðu aldrei fulltjáð í orðum. Andlit Nonna er nautsfés, ásjóna Gunnu er eins og pönnukaka. Sé ég drátthagur get ég náttúrulega teiknað myndir af andlitunum. Ef til vill gildir eitthvað svipað um dulvitaðar tilfinningar enda sé möguleg þekking á þeim þögul. Við leiðum þær í ljós í myndum, atferli og myndrænu máh. Listamaðurinn tjáir sínar (áður) dulvituðu tilfinningar í málverkum, skáldið tjáir þær í ljóði með líkingum og myndhverfingum og dansarinn sýnir þær með atferli sínu, dansinum. Hugsum okkur konu sem vill ekki játa fyrir sjálfri sér að hún elski tiltekinn karl- mann enda leggi hann enga ást á móti. Hún telur sér trú um að henni þyki bara rétt si sona vænt um hann og finnist hann auk þess fremur aðlaðaðandi. En skáldskap- ur ástarskáldsins góða, Williams Shakespeare, varpar ljósi á þögla, bælda þáttinn í kenndum hennar. Hún les guðspjall ástarinnar, Rómeó ogjúlíu, upp til agna, lætur heillast af myndhverfingum leikritsins Jufiet is the sun“ (Shakespeare 1990: 835).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.