Hugur - 01.06.2010, Side 191

Hugur - 01.06.2010, Side 191
Mælingar og samanburður á löngunum 189 hvernig hann á þeim tímapunkti metur einn kost samanborið við aðra kosti en segja okkur ekkert um hversu sterkar langanirnar eru samanborið við langanir hans á öðrum tímapunkti eftir að þær hafa breyst. Vandamálið sem hér er lýst, ef „vandamáT skyldi kalla, er nákvæmlega hið sama og það sem fjallað var um í síðasta kafla. Þegar langanir einstaklings breytast þarf enda nýtt nytjafall til að lýsa hinum nýju löngunum. Og þar sem um er að ræða tvö mismunandi nytjafoll er engin leið að bera gildin úr hinu nýja nytjafalh saman við gildin úr því gamla, eins og þegar hefur verið rakið. Samanburður á löngunum Þeim nytjastefnumönnum sem halda því fram að velferð felist í því að heimurinn sé sem næst því að vera eins og maður helst kýs og telja ennfremur að skylda stjórnvalda sé fyrst og fremst að hámarka velferð borgaranna, er augljós vandi á höndum fýrst ekki er hægt að bera saman hversu sterkar langanir einstaklinga eru.23 Tökum sem dæmi stjórnvaldsaðgerð sem hefði í för með sér að þau 10% borgara sem minnst eiga fengju aðstoð sem skipti sköpum fyrir h'fsafkomu þeirra og væri íjármögnuð með skattheimtu af þeim 10% borgara sem mest eiga, en væri þó ekki kostnaðarsamari en svo að skattheimtan hefði óveruleg áhrif á tækifæri hinna efnameiri til að gera það sem þeir vilja (að öðru leyti en að greiða umrædda skatta) og hefði engin önnur neikvæð áhrif. Að því gefnu að hinir ríkari vildu heldur sleppa við að greiða skattana og að hinir fátæku séu hlynntir aðgerðinni en einstaklingar í miðjuhópnum sem aðgerðin hefur ekki áhrif á hafi ekki skoðun á henni, er á grundvehi þeirrar nytjastefnu sem hér er til umræðu hvorki hægt að mæla með né gegn slíkri aðgerð. Skiptir þá engu þótt fátækari hópurinn sé tilbúinn að „fórna öllu“ til að aðgerðin verði að veruleika, en hinir ríku láti sig máhð aftur á móti litlu varða og séu tilbúnir að gera mjög lítið til að koma í veg fyrir aðgerðina. Enda höfum við enga leið til að bera saman gildi þess sem hinir fátæku eru tilbúnir að fórna, eins og þeir sjálfir meta það, við gildi þess sem hinir ríku eru tilbúnir að fórna, eins þeir meta það. Það að sú nytjastefna sem um ræðir skuli ekki hafa neitt að segja um ákvarðanir á borð við þessar hlýtur að teljast mótsagnarkennt í ljósi þess að ein meginhugsunin á bak við nytjastefnu er einmitt að stjórnvöld eigi að leggja aht kapp á að hámarka velferð þegna sinna (eða ein- hver önnur huglæg gæði).24 Vilji menn engu að síður byggja samfélagsval (e. social choice) á löngunum borg- 23 1 þessu samhengi má benda á að sá stjórnspekingur nútímans sem líklega er frægastur fyrir að halda fram þeirri kenningu sem hér er lýst, Richard Arneson, gerir enga tilraun til að leysa um- ræddan vanda þrátt fyrir að viðurkenna tilvist hans. Sjá sérstaklega Richard Arneson,„Liberalism, Distributive Subjectivism, and Equal Opportunity of Welfare", Philosophy and Public Affairs 19 (2/1990) en einnig „Welfare Should Be the Currency of Justice", Canadian Journal of Philosophy 30 (4/2000) og „Primary Goods Reconsidered", Noús 24 (3/1990). 24 Nútíma velferðarhagfræði, sem fyrst og fremst fæst við að benda á umbætur þar sem löngunum einhverra er betur fullnægt án þess að einhver geti sagt að löngunum hans sé eftir breytinguna síður fullnægt (þ.e. svokallaðar Pareto-umbætur), er enda komin nokkuð langt frá þeirri nytja- stefnu sem hún byggir sögulega á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.