Hugur - 01.06.2010, Side 196

Hugur - 01.06.2010, Side 196
194 Hlynur Orri Stefdnsson kemur að því að meta velferð hans, þá hljótum við að segja að tveir einstaklingar sem hafa fengið öllum (eða engum) löngunum sínum fullnægt njóti jafn mikillar velferðar. Þar sem við hljótum ennfremur að geta gefið okkur að skynsamur og vel upplýstur einstaklingur vilji helst að sá kostur sem uppfyllir allar hans langanir verði að veruleika, en vilji síst að sá kostur sem uppfyllir engar af löngunum hans verði að veruleika,39 höfum við réttlætingu fyrir því, telur Hausman, að gefa þeim kosti sem hver og einn helst (og síst) vill sama gildi. Af þessu leiðir að við getum borið velferð einstaklings i í aðstæðum x saman við velferð j í aðstæðumy með því að bera saman eftirfarandi hlutföll: Ui(x) — minUi Uj (y) — minUj ---------------- og --------------------- maxUi — min Ui maxUj — min Uj þar sem „maxU“ og „minU“ tákna þau gildi sem nytjafall hvers og eins eignar annars vegar þeim kosti sem viðkomandi helst vill og hins vegar þeim kosti sem hann síst vill.40 Helsta vandamálið við röksemdafærslu Hausmans er að hann virðist rugla sam- an mælingum á því annars vegar hversu mikið einstakling langar til að kostur verði að veruleika og hins vegar því hversu vel kosturinn uppfylli langanir hans, en eins og þegar hefur verið rakið (í i.i.) er ekki hægt að leggja mælingar á þessu tvennu að jöfnu. Þar sem gildin í nytjafalli einstaklings tákna styrk löngunar hans í viðkomandi kost, en ekki hversu vel kosturinn uppfyllir langanir hans, getum við samþykkt eftirfarandi fuliyrðingu (c): „Löngunum tveggja einstaklinga, sem hafa fengið öllum (eða engum) löngunum sínum fullnægt, hlýtur að vera jafn vel fullnægt," án þess að samþykkja að við ættum ávallt að gefa maxU og minU sama gildið. Og jafnvel þótt við samþykkjum (c) getum við ekki notað núll-einn regl- una til að bera saman hversu vel löngunum tveggja einstaklinga er fullnægt, þar sem okkur vantar ennþá aðferð til að magnbinda hversu vel langanir einhvers eru uppfylltar. Þessir tveir föstu þunktar koma okkur ekki að gagni fyrr en við höfum fundið sh'ka aðferð. Við getum ekki heldur notað núll-einn regluna til að bera saman hversu sterkar langanir tveggja einstaklinga eru.Til þess þyrftum við réttlætingu fyrir því að gefa löngunum þeirra í það sem þeir helst (og síst) vilja sama gildið. Þegar hefur verið rakið hvers vegna siðferðileg rök veita ekki slíka réttlætingu. Hugtakagreining veitir okkur ekki heldur slíka réttlætingu, því þar sem við metum styrk löngunar út frá því hvað einstaklingur er tilbúinn til að gera til að fá henni fúllnægt, er ljóst að það felst alls ekki í hugtakinu „löngun“ að alla langi jafn mikið í þann kost sem þeir vilja helst að verði að veruleika. Sú áhætta sem skynsamur einstaldingur 39 Ég held að þessi forsenda sé óumdeild. Munið að liugtökin „kostur" og „löngun" eru túlkuð mjög vítt í þessu samhengi, þannig að kostur vísar í raun til alls scm hægt er að ímynda sér og langanir geta t.d. varðað hamingju cinhvers annars. Forsendan segir þannig aðeins að ef við hugsum okkur ástand heimsins, Wi, þar sem einhverjar (eða engar) langanir einstaklings eru uppfylltar og annað ástand, W2, þar sem fleiri langanir hans (jafnvel allar) cru uppfylltar, þá hljóti skynsamur og vel upplýstur einstaldingur ávallt að vilja frekar að W2 vcrði að venileika en Wi. 40 Daniel M. Hausman, „Tlie Impossibility of Interpersonal Utility Comparisons", 480.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.