Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 69

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 69
AF HEIMSVELDUM AUÐMAGNS OG ALMÚGA ... að móta hugtökin, þ.e. veruna upp á nýtt með markvissum hætti (Deleuze/Guattari 2000: 97-131). Það er í raun með þessum hætti sem þeir félagar skapa hugmynd sína um heimsveldið nýja, heimsveldi sýndarinnar sem er allt annað en hið gamla heimsveldi líkamans, þjóðarlíkamans, sem þandist út með auknu valdi og varð slíkur fitukeppur að hjartað gaf sig og líkaminn dó. Um leið eru hugmyndir þeirra um valdið þannig að lýsa má því sem hfrænu, lífvaldi ef þýða á orðið „biopower“ beint eftir orðsins myndan. Hér nærast þeir á Foucault og greina nýtt form valds fýrir hið nýja heimsveldi. „Lífvaldið er tegund valds sem stýrir samskiptum manna innan frá, fylgir þeim, túlkar þau, innbyrðir þau og endursegir þau. [...] Lífvaldið vísar þannig til þess' ástands þar sem valdið þarf að öðlast gerð og endurgerð Kfsins sjálfs“ (Hardt/Negri 2000: 24). Þannig er valdið ekki miðstýrt, utan við okkur sjálf, heldur komið inn í allt sem við gerum, nærumst á og sköpum andlega sem líkamlega. Við getum nærst á mat- vælum sem eru hönnuð af mönnum en ekki náttúrunni og við getum skapað böm í samræmi við kröfur valdsins, böm sem em afurð þess og ósk, rétt eins og skáldsaga Huxleys, Veröld nj oggóð, sé að verða veruleiki. Greining Hardts og Negris er hins vegar ekki svo ókunnugleg, hún er að miklu leyti marxísk, þótt hún hatist ekki við heimsveldið eins og marx- isminn við borgarastéttina; líkt og Deleuze og Guattari telja þeir að fram- þróun heimsveldisins sé nauðsynleg og þar með gagnleg, jafnvel þótt and- æfa þurfi með einhverjum hætti. Það er þessi markhyggja sem vekur upp spumingar um hvort greiningin sé ekki leidd um of að því markmiði sem höfundamir hafa og kemur samt æði mikið á óvart í lokin. Hér má kaimski aftur vísa til Deleuze og Guattari og hugmynda þeirra um að „óendanleg hreyfing hugsunarinnar - sem Husserl nefhdi telos - verði að tengjast hinni miklu afstæðu hreyfingu kapítalsins, sem afsvæð- ir sig án afláts til að tryggja völd Evrópu yfir öllum öðram þjóðum og nýsvæðingu þeirra“ (Deleuze/Guattari 2000: 113).3 Greiningin hittir þó oft í mark, þótt niðurstaðan, eins og hjá Marx, orld tvímælis. Það er til að mynda athyglisvert að lesa kafla sem heitdr á ensku „Commons" og við getum þýtt sem „AJmennmgar“ og skilið vítt; hér eftir fer þýðing á stuttum kafla undir þessari fyrirsögn og hafa skyldi í huga aðstæður á Islandi sem em höfundunum vafalaust allsendis ókunnar: 3 Eg geri ráð fyrir að Evrópa standi hér sem pars pro toto fyrir Vesturlönd. 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.