Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 118

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 118
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON í því fólst að „greina ekki á milli mannsins og verksins", eins og Marcel Proust komst að orði um slíkan lestur og andmælti á þeim forsendmn að „bók er afurð annars sjálfs en þess sem ffam kemur í daglegum háttum okkar, í umgengni okkar \ið annað fólk, í löstum okkar“.32 Hér er ekki tóm til að gera þessari gagnrýni nein skil eða ræða afleið- ingar hennar. Ég bendi þó á að samkvæmt ströngustu mynd hennar ætti að lesa „Myndsálir“ eins og höfundur þeirra hefði ekki verið tdl, eins og h'f hans og störf og ýmis atriði honum tengd skiptu ekki máh fyrir kvæð- ið. Þetta er auðvitað hægt að vissu marki. I mínum augum eru ,ýVIynd- sálir“ þó lýsandi dæmi um hitt, að stundum verður texti ekki skýrður að gagni nema vitað sé um ýmsa þætti í ævi höfundar; og að þekking á drög- um texta getur einnig auðveldað skilning á honum. ,Myndsálir“ eru torráðið kvæði. I því eru margar víddir. „O hvílíkt sjónhverfingaspil endurminxiingarinnar,“ segir í einu kvæði Sigfúsar í Hóndum og orðum og svipað orðalag viðhefur Yeats um það sjónhverf- ingaspil sem skáldskapur allajafna er að hans dómi. Túlkun mín felur það í sér, meðal annars, að „Myndsálir" séu uppgjör við ákveðið skeið í lífi Sigfúsar, fjalli um tiltekna menn og endurómi raunverulega atburði. Þessi sjálfsævisögulegi kjarni er mikilvæg vídd kvæðisins og skáldið sýnir hann í spéspegh. Tilefni skopsins er býsna vel fahð og kemur ekki í ljós fyrr en við allnákvæman lestur. Af þeim sökum tala ég mn allegóríu, í þröngum skilningi orðsins. En kvæðið, og einkum þriðji hluti þess, hef- ur að mínu vitd einnig mun víðari og almennari skírskotun í þá veru sem ég hef ýjað að hér að ffaman: Um sambúð bókmennta og lista við valdið. Hvað sem segja má almennt um ævisögulegan lestur á skáldskap tel ég að hann sé vænleg leið til skilnings á þessu tiltekna Hæði Sigfúsar. En fleira þarf að sjálfsögðu að koma til. Og vegna framfara sem orðið hafa í lestri vitum við, eða ættum að minnsta kostd að vita, að röddin sem talar í kvæði er aldrei alveg rödd mannsins í þjóðskránni sem kvæðið ortd; og það sem fjallað er um - persónur, atburðir - lýtur eigin lögmálum með svipuðum hættd. Jafnvel lykilkvæði leyna á sér. „... cette méthode, qui consiste á ne pas séparer l’homme et l’œuvre ...“, og: „... un livre est le produit d’un autre moi que celui que nous manifestons dans nos habi- tudes, dans la société, dans nos vices.“ Marcel Proust: Contre Sainte-Beuve, Galli- mard (coll. idées) 1968 [1954], bls. 157. iió
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.