Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 176

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 176
GEORGE DICKIE ar. Það sem byrjar sem línuleg röð endar því sem hringur - skilgreining- arnar fimm mynda saman eina hringlaga heild. Hringurinn er einkenni sem hefðbundnar kenningar hafa ekki. Til dæmis skilgreinir expressjón- ismi „list“ út frá tjáningu tilfinninga, en „tjáning tilfinninga“ felur ekki í sér hugmyndina um list. Hringurinn er almennt álitinn rökvilla sökum þess að því er haldið fram að honum takist ekki að koma með upplýsandi skilgreiningu eða lýsingu. Til dæmis, þegar Clive Bell sagði að merkingarbært form væri það sem orsakaði fagurfræðilega tilfinningu og sagði síðan að fagurfræði- leg tilfinning sé það sem orsakast af merkingarbæru formi drógu margir þá ályktun að þeim hefði í rauninni ekki verið sagt neitt, og kannski var það svo. Listamaður, listaverk, áhorfendur, listheimur og listheimskerfi, ólíkt merkingarbæru formi og fagurfræðilegri tilfinningu, eru ekki tæknilegar hugmyndir sem eru búnar til innan ramma ákveðinnar kenn- ingar og þarfnast fræðilegrar skýringar. Hinar fimm grundvallarhug- myndir stofhunarkenningarirmar eru allt hugmyndir sem við lærum öll snemma í uppvexti okkar og við lærum þær saman eins og eina heild. Listgreinakennarar og foreldrar kenna börnum hvernig á að vera lista- maður og sýna verk sín. Börnum er kennt að teikna og lita og hvernig eigi að koma teikningunni fyrir á ísskápshurðinni svo að aðrir geti séð hana. Það sem verið er að kenna börnunum eru rmdirstöðuatriði í menn- ingarlegum hlutverkum sem sérhver þátttakandi í þjóðfélagi okkar hefur að minnsta kosti grófan skilning á. Þessi menningarlegu hlutverk eru, að ég held, fundin mjög snemma upp í frumstæðum þjóðfélögum og fltujast í tímans rás yfir í öll margbrotnari þjóðfélög. Svo að þegar við heyrum „listamaður“ og „listaverk“ erum við ekki slegin út af laginu eins og þeg- ar við heyrum „merkingarbært form“ og „fagurffæðileg tilfinning". Þeg- ar fullorðið fólk heyrir „listamaður“ og „listaverk“ heyrir það orð sem það hefur mjög lengi vitað hvað merkja. Hringurinn í grundvallarhug- tökum stofhunarkenningarinnar skapar því ekkert vandamál fyrir skiln- ing á þessum hugtökum. Sú staðreynd að fólk lærir hinar fimm grund- vallarhugmyndir stofnunarkenningarinnar saman sem eina heild merkir að þær eru það sem ég kalla „innhverf hugtök“, hugtök sem hverfast inn í sjálf sig og fela í sér og styðja hvert annað. Það er ekkert dularfullt við slík hugtök. Mig grunar að mörg menn- ingarfyrirbæri okkar feli í sér innhverfar hugmyndir, hugmyndir sem skilgreinast hver af annarri og eru lærðar sem heild. Hugmyndir stjórn- 174
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.