Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Síða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Síða 40
118 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR að vœnta, að samkomulag mundi verða með konungsfulltrúa og þjóðfundi, því að vitað var, að þjóðfundurinn mundi í öllum greinum halda fram þessum ólöglegu skoðunum, sem voru skoðanir íslenzku þjóðarinnar. — Það fór þó aldrei svo, að Þingvallafundur- inn yrði ekki haldinn. Samþykktir Þingvallafundarins hnigu allar í þá átt, að löggjöf, dómsvald og framkvæmdarvald yrði gefið í hendur þjóðinni, en landið fengi full fjárráð og frjálsa verzlun. Þjóðfundurinn var settur 5. júlí 1851 og slitið með valdi 8. ágúst. Eins og málum var komið í álfunni var ekki nokkur von til þess, að samkomulag gæti orðið milli landsmanna og Danastjórnar mn réttarstöðu íslands. íslendingar höfðu eignazt kost á því að bera fram róttækar og djarfar kröfur um þjóðréttindi sín, á þeirri stundu er mikill hluti alfunnar var undir flóði byltingarinnar. Þegar þeir ætluðu að framkvæma þessar kröfur á þjóðfundinum, lentu þeir í útsoginu, byltingin hafði fjarað út. Þjóðfundarmenn lýstu því yfir, að fundurinn hefði fullt vald til þess að ræða frjálst og óbundið um stöðu íslands í ríkinu. Konungsfulltrúi taldi þjóðfundinum ekki heimilt að byggja nefndarálit á annarri grundvallarskoðun en þeirri, að ísland væri hluti af Danmerkurríki. Allt annað væri í rauninni uppreisn gegn réttum valdhöfum, en uppreisnir voru bældar niður með hervaldi. Gegen Demokraten gelten nur Soldaten, sögðu þýzku þj óðhöfðingj arnir eftir byltinguna. En þótt þjóðfundur íslendinga hlyti sömu örlög og margar aðrar löggjafarsamkundur Evrópu um þessar mundir, þá hafði hann reist markið, er þjóðin skyldi stefna að hina næstu áratugi. Þau þrjú ár, sem gengu á undan þjóðfundinum höfðu gjörbreytt pólitísku viðhorfi þjóðarinnar, svo að hún varð aldrei síðar sú sama þjóð og hún hafði verið fyrir 1848.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.