Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Síða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Síða 106
184 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Rannsókn eða nám í marxiskum fræðum við háskólana var jafn laumulegt og æsandi fyrirtæki og að lesa Nýja testamentið á grisku í byrjun 16. aldar eða að leggja stund á vísindi á 17. öld. Og þannig er þetta að mestu enn. Þó kom að því, að háskólaborgararnir neyddust loks til að fást við marxismann. Hann er nú orðinn verulegt umræðuefni á heim- spekisviðinu og hefur þegar vakið andstöðu. Röksemdir andstæð- inganna gegn marxismanum eru að miklu leyti sprottnar af mis- skilningi, en hann er reyndar engin tilviljun. Óskin um að hrekja marxismann á sviði stjórnmála og atvinnulífs tekur á sig gervi heimspekilegrar gagnrýni, — vitandi eða óafvitað. Tvær meginröksemdirnar eða árásarefnin gegn díalektisku efnis- hyggjunni eru að kalla í fullkominni mótsögn sín á milli, — og er það að líkum. Ónnur mótbáran er sú, að marxisminn sé aðeins óskilmerkilegt samsafn viðurkenndra spakmæla, en yfirleitt engin raunveruleg heimspekistefna, með því að hann staðhæfi ekki neitt, er sannað verði eða afsannað. Hin viðbáran er þess efnis, að marx- isminn sé ósveigjanlegt kreddukerfi, þykist geta ákveðið öll lögmál alheimsins í eitt skipti fyrir öll, skýrt fortíðina og sagt hið ókomna fyrir. Fyrir-fram-ákveðið viðhorf kann að ráða miklu um mótun slíkra skoðana, en þær verðskulda engu að síður nákvæma athugun. Þær bregða ljósi á afstöðu þeirra, sem eru andmarxistar eða ekki marxistar, en sýna einnig að nokkru leyti mistök þau eða misskiln- ing, sem einlægir marxistar hafa gert sig seka í, er þeir gerðu grein fyrir kenningu marxismans. Díalektik og vísindi Fyrri viðbáran er í reyndinni þess efnis, að marxisminn sé ekki vísindalegur. En sú skoðun stafar af misskilningi á inntaki og um- taki vísindanna. Það er hægt að skilgreina vísindin af þröngsýni og takmarka starfssvið þeirra við eðlisfræðilegar stærðir, sem unnt er að mæla af tiltölulegri nákvæmni, og við breytingar, sem sífellt endurtaka sig og fylgja óumbreytanlegum lögmálum. Þannig má útiloka marxismann —, en með því er líka ákveðið, að hverskonar rannsókn á þjóðfélaginu skuli ekki flokkuð undir vísindi. Sögu, hagfræði og stjórnmálum er úthýst — og reyndar þjóðfélagsvís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.