Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 4

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 4
Tímarit Máls og menningar árum síðar hófu Englendingar innrás í landið. írland var eins og fundið fé handa atvinnulausum lénsmönnum, sem orðið var ofaukið í heimahögunum á Englandi. Þar var nóga jörð að fá ásamt landsetum. Innrás hinna lénsku landherra Englands árið 1169 var fyrsti áfanginn á langri leið og í rauninni má fullyrða, að alla daga síðan hafi samskipti Englands ogírlands veriðfólgin í hernámi þessarar eyju, sem kennd er við græna litinn. Englendingar hafa í aldaraðir reynt að sigra þessa þjóð, leggja undir sig hið fagra land, en ekki tekizt það, og þó ekki alltaf verið vandir að meðulunum. Enn einu sinni hefur það komið í Ijós, að undirokuð þjóð ber að lokum sigur af ofureflinu, ef viljinn bilar ekki. En þó er það í rauninni eitt af því, sem telja má til kraftaverka sögunnar, að Englendingum skyldi ekki takast að svipta íra þjóðerni sínu, það er vitundinni um að vera sérstök þjóð, gædd einkennum, sem ekki er hægt að afmá. Því að svo lengi má berja barn og þjóð lil ásta, að risið verði upp gegn böðlinum og vendi hans. Hinrik II. kallaði sig landsdrottin Ira, og það var ekki fyrr en árið 1541, að nafni hans hinn áttundi í röðinni skrýddi sig konungstitli. Um daga Hin- riks II. hreiðruðu Englendingar um sig í Dýflinni, hinni gömlu víkingaborg, og uppsveitum hennar. Sjálfur tók Hinrik II. virkjaðar borgir írlands til eigin afnota og gerði að eign krúnunnar, í hverri borg var reistur kastali með setuliði, en Dýflinni og héruðin, sem að henni lágu, voru kölluð „Skíðgarð- urinn“, The Pale, og hélzt það nafn lengi við lýði á írlandi. Um áratugi og aldir var „Skíðgarðurinn“ höfuðsetur hins enska valds, en að öðru leyti fékk enskur lénsaðall að skipta með sér þeim jörðum sem þeir komust yfir. En þegar sleppir fyrstu kynslóð þessara lénsherra þá voru þeir orðnir að írum án þess að vita af því, írskar barnfóstrur kenndu hinum aðalbornu Englend- ingum herraþjóðarinnar írsku, og á sömu stundu var hið enska þjóðerni þeirra gufað upp. Það er ekki fyrr en í lok 16. aldar, að Englendingar ná tökum á írlandi öllu. Miklir viðburðir höfðu orðið í sögu Englands á þeim áratugmn: hin ensku siðaskipti. Að inntaki var enska siðbótin framar öllu nýskipting á þeim auði, sem kaþólsk kirkja hafði rakað að sér um aldir: kirkj u- og klaustraeignir bárust á hendur leikmanna, oftar en ekki fyrir lítið verð. Irar héldu fast við sína fornu trú og kirkjuskipan, kaþólskuna. Þess vegna varð ránið á jarðagóssi heilagrar kirkju miklu sárara á írlandi en meðal Englendinga. Siðbótin á Irlandi fór fram sem stórfelld ránsför og mikill hluti jarðeigna kirkjunnar og hinna innbornu írsku jarðeigenda voru afhentar enskum aðalsmönnum og setuliðsmönnum. Á írlandi óx nú upp ný stétt enskra stórjarðeigenda sem arðrændu írsku bændurna án náðar og 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.