Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 23
Kartajlan og konungsríkið og landflótta voru írskir bændur jafn landlausir og áður. A árunum 1841- 1851 verða miklar breytingar á stærð jarða á Irlandi. Þá fækkar jörðum eða jaröarskikum undir 1 ekru úr 135,000 niður í 37,000. Jarðir, sem voru 1-5 ekrur að stærð voru 310,000 að tölu árið 1841, en tíu árum síðar eru þær 88,000. Á þessum áratug fækkar jörðum, sem voru 5-15 ekrur að stærð úr 252.000 niður í 191,000. í sama mund fjölgar þeim jörðum, er voru 15-30 ekrur að stærð, og enn meiri var fjölgunin á þeim jörðum, er voru yfir 30 ekrur að stærð. Á árunum 1845-1847 var 3000 leiguliðum byggt út af jarðarbleðlum sínum, á árunum 1847-1849 var 25,000 leiguliðum byggt út, og frá 1849-1852 var tala útbyggðra leiguliða orðin 58,000 og tók til um 306,000 manna. Það má glögglega sjá af þessum tölum, að smábændurnir hafa hrunið niður, kotungar og öreigalýður sveitanna hafa verið flæmdir á brott og margir þeirra frmdið athvarf í Ameríku. Sulturinn mikli varð því sú bylt- ing í jarðnæÖismálum, er leysti vandamál írsku sveitanna fyrir Englendinga. Sjálfir höfðu Englendingar farið likt að heima hjá sér, er þeir lögðu að velli enska smábændastétt á 18. öld með þinglögum og stórgósseigendur lokuðu almenningum fyrir bændum. í rauninni fór hinu sama fram á ír- landi þótt með öðrum hætti væri. Hér lauk jarðnæðisbyltingunni með landflótta Ameríkuferðanna. Um aldaraðir hefur brezka yfirstéttin stundað þá iðju að reka hina fátæku og smáu af þeim löndum og úr þeirri landhelgi, er þeir höfðu talið hefðbundna eign sína. Erindi þessi, sem hér birtast voru flutt í vissum tilgangi og standa í nokkru samhengi við það stríð, sem Islendingar heyja nú innan landhelgi sinnar. Það var ekki aðeins, að Sulturinn mikli á írlandi er forvitnilegt sögu- legt viðfangsefni, heldur vakti það einnig fyrir mér að bregða upp smá- mynd af Bretum í samskiptum þeirra við smáþjóð á næstu grösum við þá. Ég vona að mér verði ekki lagt það til lasts þótt þessi frásögn hafi veriÖ gerð með nokkra viðmiðun af atburðum líðandi stundar. En hvað sem því líður þá er það ekki nema hollt Islendingum að kynnast ásjónu Eng- lands svo sem hún birtist utan hinna gömlu veggja Oxfordháskólans þegar því virðist ekki þörf á að setja upp sunnudagasvipinn. Og að lokum má óska Bretlandi til hamingju með dugnaðinn og hetjuskapinn í hinu kurteis- lega stríði við íslendinga. Það er alltaf skemmtileg sjón að sjá gamalt Ijón setja upp í sig gervitennurnar og reyna að bíta á barkann tvær smæstu þjóðir veraldar, Islendinga og Færeyinga. 165
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.