Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 40
Tímarit Máls og menningar Aumingja veslings tunglatelpan og gamli maðurinn, mikið kenndi ég til í brjóstinu þeirra vegna. — Júfertukvenmaður aftar í vagninum bauð mannin- um sæti en tunglatelpan stóð eins og hetja án þess að depla auga, og hún varð jafnvel ennþá fallegri en áður. Það er nú annars meira kraðakið í þessum strætisvögnum alla tíma. Þetta er ekki bjóðandi öðru en sauðfé og trospokum. - Það er kraftaverk hve mikið má bjóða óléttum konum án þess þær láti fóstrinu. - Það er önnur- hver kona ólétt, sem ferðast með vögnunum, allt frá sautján ára hnátum uppí sextugar kynbombur, enda kvað nú mannkyninu fjölga ört. - Allir eru orðnir hræddir um að þeir troðist undir þá og þegar, eða að ekki verði nóg til af kartöflum handa ösinni eftir svosem hundrað ár, og fólk sjái sér ekki annað ráð vænna en deyja úr hungri. - En ég spyr: Til hvers árans eru þá öll vísindin ef þau geta ekki ræktað rófur og grænkál ofan í mannskapinn svo ekki þurfi til húngurs að koma? - Við erum þegar farnir að tína okkur steina til skemmtunar uppi í tunglinu og kannski bráðum ldukkublóm á Marz, en að hamla svo gegn barnafjölgun á jörðunni, að ekki leiði til tortímingar, nei, það getum við ekki. Hvílíkir þó óskaplegir kúlakar. - AS drepa allt líf á jörðunni með einni takkasnertingu, jájá, það getum við, en spara sér að ofhlaða börnum þenna sama depil sólkerfisins, neinei, það er spekingunum ofviða. - Ekki skal mig furða þó að Guð með stórum staf nenni ekki að hanga yfir þessu lengur og sé farinn. - Já, hann er farinn. 22 Ég var að horfa á Fangana í Altona, mynd í Nýja Bíó, gerða eftir leikriti Sartres. - Hjartanístandi listaverk þar sem helgustur stríðsófreskjunnar birt- ist manni svo sár sem aldrei fyrr. Þar skelfur mannleg sál í þj áningarfullri uppreist gegn verðandi þeirri sem við lifum. — Þetta ætti að vera ímyndun sjúks heila, en er því miður sú veröld sem er okkar. — Það er viðbjóðsleg veröld. Það er ofsa stormur og hláka. Og það var Churchill sem var aðalklukk- ari kalda stríðsins. - Þetta eru að vísu mín orð en ekki annarra - og þó eru þau sönn. Hann hvatti til að Vestur-Evrópu herirnir héldu áfram í Austurveg til að útrýma kommúnistunum. En sem betur fór fékk hann ekki orðum sín- um hljómgrunn, því þó sovézki kommúnisminn sé bölvaður á inargan hátt, þá eru þó í honum þær taugar, sem mannlífið má illa án vera. 011 blöð heimsins eru nú sneisafull lofgerðar um Churchill látinn, en þetta á eftir að breytast þó ekki verði um mína daga. - Víst var Churchill mikill
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.