Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 55
Minningar úr stéttabaráttunni þó mikil, því þaó þurfti að spara batteríið og oftast ekki hægt að hlusta á annað en veðurfregnirnar. Einstaka sinnum slæddist þó með setning og setn- ing framanaf fréttummx. Þannig komst ég að því að Hitler var farinn að teygj a sig útfyrir landamæri Þýskalands. Um áramótin 1939-40 kem ég svo suður, beint í atvinnuleysið. Þá um vorið kemur pabbi mér í vinnumennsku á stærsta bú Iandsins, Korpúlfsstaði. Ekki aldeilis í kot vísað! Þarna er ég ráðinn uppá 75 krónur á mánuði. En 10. maí komu bretarnir. Þá fór fljótlega að leysast úr þessu atvinnuleysi sem hafði hrjáð mestallan landslýð árum saman. Gerðust nú margir órólegir á Korpúlfsstöðum, því það var skiljanlega enginn unaður að hirða beljur þeirra Thorsaranna og vita af miklu hærra kaupi og meira lífi niðrí bæ. Svo ég strauk úr vistinni. Bretarnir völdu sér menn í vinnu niðurvið Þjóðleikhús og fóru mest eftir stærð. Þetta var mér sagt, svo ég fór í djöfuls mikla klossa með trésólum og negldi svo bíldekk undir. Það var líka einsog við manninn mælt, ég var með þeim fyrstu sem valdir voru úr hópnum. Þannig var maður kominn inní kerfið. Eftir það var bara að láta bílinn taka sig á morgnana. Ég var lengst af við vegagerð uppvið Álafoss. í flokknum voru þetta frá 15 og uppí 25 manns. Þama fékk ég þann stórskammt af bókmenntapólitík sem ég hef búið að síðan, og var þó eldci laust við að ég oftæki mig. Þegar uppí bílinn kom á morgnana var strax tekið að ræða málin. Þegar ég byrj- aði í hópnum voru í honum tveir borgarasynir úr Menntaskólanum og þótt- ust vita öðrum mönnum meira. Upp með mikinn moðreyk komust þeir þó ekki, því þarna voru líka tveir mjög ákveðnir kommúnistar, fullorðnir menn, ágætlega heima í pólitíkinni, og þá ekki síður bókmenntunum. í marga mán- uði snérist varla umræðan um annað en Kiljan og bækur hans, hvort þetta væri tómt klám, danska og skepnuskapur við íslensku þjóðina að lýsa henni sem glorhungraðri, sístelandi og lúsugri - eða sannur skáldskapur. Og var mikið rifist. En hvað málflutning snerti, þá skáru kommúnistarnir sig fljótt úr, höfðu lipurt tungutak og voru litlir æsingamenn. Enda tóku þeir fljótt menntskælingana alveg frammaf skaftinu, strákagreyin, sem reyndust auð- vitað ólesnir í Kiljan þegar farið var að kryfja þá. Strákarnir tóku sig þó á og lásu nokkrar bækur; þannig gátu deilurnar haldið áfram. Þarna kom ég fyrst fyrir alvöru auga á, hvernig bókmenntir, verkalýðsbarátta og póliták fléttast saman. Og hvernig bækur verða beinlínis vopn í stéttabaráttunni. Ef maður getur vitnað í einhverja bók, og það stenst, þá er strax farið að ræða við mann. En ef maður staðhæfir eitthvað beint um verkalýðsmálin, 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.