Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 64
Tímarit Máls og menningar sér maður eftirá. Ég er ekki að segja að ég hafi verið neilt betri en aðrir. Sem dæmi um þennan þolandahátt get ég nefnt þessa tvo kommúnista sem ég hef áður minnst á og unnu með mér í bretavinnunni við Álafoss. Þetta voru þrautreyndir verkamenn, vel lesnir, hugrakkir og höfðu starfað lengi í Dagsbrún. Eftir þeim báðum man ég vel í Sósíalistaflokknum. En ég man aldrei til að þeir tækju þar til máls á fundum. Þarna held ég að það gerist, að flokksvaldið vex þeim yfir höfuð, þeir fá það einhvernveginn í andskot- anum inní sig að það séu ekki þeir sem stjórni flokknum, heldur séu þeir aðeins meðlimir hans, þeirra sé að þola gerðir hans og ákvarðanir, en ekki að marka stefnuna. Þeir fara að líta á flokkinn sem stofnun og láta ekki í sér heyra, þó þeim finnist kannski ákvarðanir stofnunarinnar allt að því rangar. Þannig var með fleiri. Og þannig var það líka með mig. Á milli þessara þjálfuðu ræðumanna flokksforystunnar, sem virtust kunna skil á öllum málum, og okkar hinna sem sátum útí sal og gerðum ekki annað en að greiða atkvæði, var mikið bil og stórt. Manni virtist stundmn að hér væri um að ræða tvo heima. Mér er næst að halda að forystan hafi ekki gert sér ljóst, hvílík hætta var í þessu fólgin. A. m. k. var ekkert gert til að breyta þessu ástandi. Þó vil ég undanskilja einn mætan mann, Jón Rafnsson. Hann hafði af þessu miklar áhyggjur og ræddi það oft á fundum. * Fyrstu hjúskaparárin leigðum við eitt herbergi og eldhús hjá verkstjóra mínum hjá Almenna - og vorum þar með tvö börn. En 1946 keyptum við fimmtán fermetra kofa inní Sogamýri. Ekki var í honum vatn eða rafmagn, né fylgdu honum lóðarréttindi. Ég byggði svo við hann, kom honum uppí þrjátíu fermetra, tvö lítil herbergi og eldhús, og setti í hann vatn og raf- magn. Þarna bjuggum við til 1950. Vitanlega var þetta basl, en sleppum því: það var kannski ekkert meira basl en hjá mörgum öðrum. Auk þess sé ég grilla þarna í atburð sem mér þykir öllu verðugri til upprifjunar og frásagnar. Þann 30. mars 1949, þegar gengið var í NATO, var ég ennþá á verkstæðinu hjá AJmenna. Þar var þá undirverkstjóri heimdellingur og afturhaldssál mikil; áttum við oft í miklum útistöðum við hann, en höfðum jafnan betur. Nema hvað, það var ákveðið að mæta ekki til vinnu eftir hádegi þennan dag, því verkalýðsfélögin ætluðu að vera með fund við Miðbæjarbarna- skólann. En í hádegisútvarpinu kom auglýsing frá þrem flokksformönnum, Ólafi Thors, Eysteini Jónssyni og Stefáni Jóh. Stefánssyni, þar sem „frið- 206
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.