Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 68
Tímarit Máls og menningar og pensil og framkvæmdi breytinguna. Þegar mannskapurinn kom úr kaff- inu stóð á spjöldunum: Kjósið' sjálfstæða menn! Daginn eftir voru öll spjöldin rifin niður og komu ekki önnur í staðinn. En skömmu eftir kosningar var fimm mönnum sagt upp. Og einn af þeim var ég. Uppsögn þessi kom mér svosem ekkert á óvart, því heimdellingurinn á lagernum var búinn að gefa ýmislegt í skyn sem benti til að dagar mínir þarna væru brátt taldir. Nokkrum árum seinna sótti ég svo aftur um starf hjá Strætisvögnunum, en fékk ekki. Og aftur og aftur sótti ég um, reyndar oftar í rælni en alvöru. Mig langaði til að fá svar við þessari spurningu: hversu minnisgóðir eru þeir hjá bæjarstjórnaríhaldinu? Alltaf fékk ég neitun: ekkert starf fyrir mig. Þangaðtil loksins fyrir u. þ. b. þrem árum. Það er auglýst eftir mönnum, ég hringi og tala við verkstjórann, sem var ungur maður og nýbyrjaður, og skýri honum frá minni starfsreynslu. Hann ræður mig á stundinni. En dag- inn áðuren ég á að byrja, talar hann við mig og segir, því miður, þó hann vanti tilfinnanlega menn með reynslu í yfirbyggingum, þá geti ekki af þessu orðið, því miður, þvi miður, hann fái þessu ekki ráðið. Nú var ég atvinnulaus, fjórða barnið á leiðinni, kofinn einsog hann var - ég sá frammá að þetta mannlíf mundi ekki ætla að verða eintómt grín. Svo ég hugsa mitt ráð og kemst að þeirri niðurstöðu, að nú sé það mér fyrir bestu að beygja inná fasta rás í einhverri iðngrein, fara og læra bifvélavirkj - un eða vélvirkjun. Það er auglýst eftir mönnum í bílaviðgerðir á Norðfirði. Ég ræð mig uppá þau býti, að ég vinni að bílaviðgerðum á sumrin, en fái að læra vélvirkjun á veturna. Sel kofann fyrir lítið - enda lélegri sölumaður en ég sennilega ekki til undir sólinni - og fer. Fyrir austan hefst svo baslið fyrir alvöru. Utborgunin fyrir kofann nægði auðvitað ekki til að kaupa eitt- hvað sem með herkju og hótfyndni hefði verið hægt að kalla mannabústað, svo við urðum að leigja. Ég var svo svikinn um samninginn og mátti þakka mínum sæla fyrir að fá vinnu í Dráttarbrautinni; atvinnuleysi var þá talsvert. Þarna vann ég hin fjölbreyttustu störf, allt frá því að gera við bryggjukrana og togarahlera yfirí það að svíða svið. En maður fékk aldrei alit kaupið; einum þriðja og uppí helming var haldið eftir á þeim forsendum að Dráttar- brautina vantaði veltufé. Þá tók að sverfa að mannskapnum. En i stað þess að svelta og sjá börnin skjálfa af kulda jafnt í vöku sem svefni, stóð ég mig að því oftar en einu sinni að fara út á næturnar og stela kolum og saltfiski. Og þegar ég fékk fritt far fyrir alla fjölskylduna með togara suður til Reykjavikur, var ég ekki lengi að kveðja kóng og prest og skutla búslóðinni um borð. 210
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.