Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 76
Tímarit Máls og menningar lýðsstétt fór að tiltölu fækkandi í flokknum en fólki úr millistétt fjölgandi. Nýir kraftar komu ekki fram, það var gamla forystan sem réð rikjum og dómíneraði á öllum fundum. Sellufyrirkomulagið var að leggjast niður; í flestum þeirra var lítið starf nema í sambandi við kosningar. Það var kannski fyrst og fremst þetta atriði sem vakti mig til umhugsunar: ég fékk það á til- finninguna að flokkurinn væri að verða kosningamaskína og ekkert annaS. Ef frá eru talin happdrætti, fjársafnanir og þvíumlíkt, þá var næstum aldrei leitað til óbreyttra félaga nema þegar þurfti að smala, hvort sem það var í kosningum innan flokksins, í stéttarfélögum eða alþingis- og bæjarstjórnar- kosningum. Og það fer ekki hjá því: fyrr eða síðar vakna smaladrengirnir upp við vondan draum og vilja verða eitthvað meira en hara smaladrengir. Maður fann það undirniðri, að í raun réð maður ekki neinu, mótaði ekki neitt, maður snérist bara einsog örlítið tannhjól í vélabákninu - kannski ekki minnst af gömlum vana og vegna þess að hin tannhjólin snerust líka. Um og eftir 1960 blekkti það mig og fleiri, að mikið líf var þá í Samtökum bernáms- andstæðinga. Hnignun flokksins varð ekki eins áberandi fyrir vikið, j>egar maður tók tillit til þess að það voru sósíalistarnir sem báru uppi Samtökin. En þegar þau lognuðust útaf, „þjóðstjórnunum“ í stéttarfélögunum fór fjölg- andi og hætt var að bjóða fram sjálfstætt í sumum þeirra, þá tók Jjetta að blasa við manni. Það sem mér þykir þó furðulegast núna eftirá, er hvað maður gerði sér lengi barnalegar vonir um að Eyjólfur mundi hressast. Einu sinni sat ég ásamt öðrum niðrí Tjarnargötu 20 og ræddi við fram- kvæmdastjórann, Kjartan Ólafsson. Þá var eitthvað liðið síðan boðið hafði verið síðast fram í Iðju, sem þá var í höndum íhaldsins. Við vörpuðum fram þeirri spurningu, hvort ekki væri rétt að bjóða fram og sjá hvemig landið lægi. Þá sagði hann þessa ógleymanlegu speki: Ástandið getur nú verið þannig, að það sé ekkert varið í að komast að því hvemig það er. Þetta þótti okkur undarlegt. Að það gæti verið eitthvað sem menn í sósíalískum flokki vildu alls ekki fá að vita. Ég hugsaði lengi um þessi orð framkvæmdastjórans. Og þá kviknaði hjá mér sú spurning, hvort það gæti virkilega verið að ég væri betur að mér í marxismanum en sjálfur framkvæmdastjóri flokksins. Ef svo var, þá hlaut eitthvað meira en lítið að vera bogið við þetta baráttutæki verkalýðsstéttar- innar, Sameiningarflokk alþýðu - Sósíalistaflokkinn. í verkfallinu 1961 fannst mér einsog það hefðu orðið kynslóðaskipti. 218
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.