Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 78
Tímarit Máls og menningar entum, sem flestir voru svo orðnir borgarar að nokkrum árum liðnum - einsog gengur. Það kom vel í ljós í þessu verkfalli, að þegar eitthvað er um að vera, þá er lítill vandi að fá nógan mannskap í útkall. Dagsbrún álti í töluverðum úti- stöðum við Flugfélag Islands, sem gerði margar tilraunir til verkfallsbrota og tókst að minnstakosti einu sinni. Flugfélagið vildi ekki semja um óveru- legt smáatriði, kaup við að- og frákeyrslu landgöngustigans, en það var það eina sem fyrirtækið þurfti að semja um við Dagsbrún. Og skiljanlega vildi Dagsbrún ekki gefa undanþágu; það er ákaflega mikilvægt í verkföllum að geta stoppað flugið. En það sem hleypti hörku í þetta, var að forstjóri Flug- félagsins var jafnframt varaformaður Vinnuveitendasambandsins. Hann gat af prinsípástæðum ekki látið Flugfélagið semja á undan öðrum. Og Dags- brún sá auðvitað enga ástæðu til að veita slíkum innsta kopp í búri einhverja undanþágu. Flugfélagið reyndi samt hvað eftir annað að lenda vélum og þurfti því oft að vera til staðar útá velli stór hópur manna frá okkur. Málið hafði vakið töluverða athygli og samúð fólks yfirleitt með okkur. Þá sýndi það sig að stéttvísin var meiri en maður hafði haldið: þegar við létum boð út ganga kom fjöldi manns útá völl og höfðu margir þeirra aldrei mætt á verkfallsvakt. # Þegar búið var að reka mig úr Heklu í annað sinn (ég átti þó eftir að vinna þar síðar), þá þóttist ég vera búinn að fá nóg af þessum andskotans atvinnurekendum og kom mér upp verkstæði í bílskúr sem ég byggði við húskofann okkar í Blesugrófinni. Ég fékk nægileg verkefni til að við hefðum nokkurnveginn í okkur og á og gat auk þess ráðið mínum vinnutíma sjálfur að nokkru leyti, sem var vissulega mikill kostur. En ég komst fljótt að því, að það þarf sterk bein til að þola góða daga. Bækurnar og pólitíkin freist- uðu mín meir en bíltíkurnar. Þetta gekk þó fjárhagslega stórslysalaust, nema hvað ég lenti í skattalögreglunni - reyndar meira fyrir vankunnáttu en hitt að ég hefði rænu á að svíkja nokkrar krónur undan innheimtubákni ríkisvaldsins. En þetta gat samt ekki gengið svona til lengdar, það sá ég í hendi mér. Ég var kominn í smáborgaralega aðstöðu og vann þarna auk þess einn míns liðs og ekki í neinum tengslum við aðra verkamenn. Það hefur aldrei átt við mig. Ég sá frammá að ég yrði pólitískt vanheill ef ég héldi þessu áfram. En það var sjálfhætt. Húskofinn brann til kaldra kola, með honum bíl- 220
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.