Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 79
Minningar úr stéttabaráttunni skúrinn og - eins og stóð í Alþýðublaðinu daginn eftir - fimmtán metrar af bókum. Það eina sem bjargaðist nokkurnveginn óskemmt var orðabók Blön- dals og nokkrir árgangar af Rélli. Með þetta andlega vegarnesti og átta börn stóðum við nú á götunni. Og grét þó enginn. Bæjarstjórnaríhaldið neyddist til að hlaupa undir bagga; við fengum inni í einni líkkistunni í Höfðaborginni og var það húsnæði sínu verra en það sem brann, sannkallað rottubæli. Þarna urðum við að dúsa, því skiljan- lega voru engir peningar til að leigja fyrir, hvaðþá kaupa. Það litla sem við fengum úlúr tryggingunum fór í innbú. Það tók mig töluverðan tíma að átta mig á þessum umskiptum. En þegar frá leið sá ég ekki eftir kofanum. Ég var fyrir löngu farinn að hata þetta andskotans skrifli, sem stal öllum manns líma, svo ekki sé minnst á pening- ana sem hann gleypti og hefðu betur farið í eittlivað annað. Hann var ein hörmung frá upphafi til enda, illa smíðaður og úr lélegu efni, kaldur og lekur. Ég hafði ævinlega þurft að vera að dytta að honum, auk þess sem ég varð alltaf að vera að stækka hann í takt við fjölskylduna; kom honum fyrir rest upp í 85 fermetra. Og þarsem það átti ekki fyrir okkur að liggja að bera beinin í líkkistu íhaldsins í Höfðaborginni, þá held ég nú að þetta hafi verið hið mesta lán. Öðru máli gegnir um bækurnar. Þann skaða hefur mér ekki tekist að bæta enn þann dag í dag. Og þó mér fyndist þá öðrum þræði afleitt að missa kofann og bílskúrinn og þurfa að flytja í Höfðaborgina, þá var það áfall ekki nema barnaleikur borið saman við bókamissinn. 1 þessu þjóðfélagi er enginn vandi fyrir verkamann að hafa oní sig og sína. En það er erfitt að lifa lífinu, erfilt að vera eitthvað meira en bara vinnudýr. Og til að lifa lífinu sem hugsandi vera, þá þarf maður vissulega bækur. Eftir þessi ósköp komst ég á bílaverkstæði sem var að því leyti frábrugðið öðrum verkstæðum, að eigandinn var félagi minn úr Sósíalistaflokknum. Að öðru leyti var það einsog öll hin. Kaupgreiðslur voru klipptar og skornar og á eftir þeim þurfti að reka einsog víða annarsstaðar. Húsnæðið var drungalegt og hreinlætistæki ekki til. Þarna sá maður ljóslega hvað það er erfitt að þjóna tveim herrum. Mannauminginn sat auðvitað fastur í þessari sömu borgaralegu klípu og aðrir alvinnurekendur. Til að láta þetta smá- fyrirtæki ganga þurfli hann að fá það sem hann gat útúr okkur, þeim fáu sem unnu hjá honum. Þetta gat skiljanlega enganveginn samræmst þátt- töku í róttækri hreyfingu. Enda er ég ekki frá því að honum hafi stundum liðið illa. En þó ekki nógu illa til að selja allt heila klabbið og ganga aftur 221
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.