Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 80
Tímarit Máls og menningar inní stéttina. Hann reyndi oft að upphefja sig sem sósíalista í okkar augum með því að segja okkur frá kynnum sínum af ýmsum frammámönnum í flokknum, en með þeim drakk hann stundum brennivín. Allar verkuðu þær sögur á mig sem hégómaskapur hrærður saman við slæma samvisku. Og ekki óx virðing mín fyrir flokknum við þessa kynningu. Þarna var ég í tæp tvö ár og sagði þá upp og kom mér á betri stað og þrifalegri, enda allsstaðar hægt að fá vinnu um þessar mundir. Þá fannst honum einsog ég hefði svikið sig, sjálfan flokksbróður sinn, því hann hafði ekki mikla von um að fá annan mann í þær boddíviðgerðir sem ég var nú orðinn nokkuð sérhæfður í. En auðvitað leit ég á hann sem hvern annan smákapítalista og skipti mig engu hvort hann þóttist vera sósíalisti eða ekki. Stundum getur maður ekki komist hjá því að kenna ofurlítið í brjósti um þessa smáatvinnurekendur. Ekki vegna þess hvað þetta er oft mikið bras hjá þeim, heldur vegna þess hvað þessir menn virðast eiga erfitt með að læra af reynslunni, hvernig þeir halda dauðahaldi í sína smáborgaralegu blekkingu hvað sem á dynur. Þegar ég var hættur að þjóna undir félaga minn úr flokknum, réð ég mig hjá manni sem hafði skoðanir meir í sam- ræmi við þjóðfélagslega stöðu sína en hinn. Hann var klára ihald og fór ekkert í launkofa með það. Prýðiskall að mörgu leyti og borgaði alltaf það sem upp var sett. Við deildum oft um pólitík og hnikaði hvorugur hinum. Ég vissi vel að fyrirtækið barðist í bökkum einsog mörg smáverkstæði önnur; þróunin hefur verið sú, að stórfyrirtækin gleypa og drepa þau litlu. En þó hann hafi vafalaust fundið hvert stefndi, þá var einsog hann héldi áfram að telja sér trú um að sér væru allir vegir færir. Hann var dauða- dæmdur smáborgari, en gerði sér ennþá vonir um að verða stórborgari. Þegar ég fór að reyna að útskýra fyrir honum þróun kapítalismans, minnt- ist á tilhneigingar einokunarauðvaldsins og tók olíufélögin sem dæmi, þá sagði hann að það væri skerðing á persónufrelsi einstaklingsins að leyfa ekki þrem aðilum að selja olíu á sama verði. Og varð þessari moggaspeki ekki haggað. Ævinlega var hann að dásama viðreisnarstjórnina, sem hann taldi mikla blessun fyrir land og lýð. En það var nú samt þessi sama stjórn sem drap hann. Fyrirtækið fór á hausinn. Persónufrelsi einstaklingsins var ekki meira en það. Síðan keyrir hann sendiferðabíl og tekur ljósmyndir í frístundum. Þá fór ég á verkstæði suðurá Kópavogshálsi. Þar vann ég með manni sem mér þótti nú heldur en ekki fróðlegt að stúdera. Það er kannski ofsagt að hann hafi verið kommúnistahatari, en hann hafði aldrei lesið neitt nema 222
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.