Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 88
Tímarit Máls og menningar erot, að til séu tvenns konar sölubækur - „skyndisölubækur“, sem skila ipjög fljótt öllum kostnaði með einni útgáfu, án þess að til frekari fjárfestingar þurfi að koma, og „j afnsölubækur“, sem krefjast langtíma áætlimar, binda lengi fjármagn og fjárfesta verður í allan eða hluta af ágóðanum aftur og aftur. Það eru þannig til fleiri en ein tegund sölubóka. „Skyndisölubækur“ ná skjótri og mjög mikilli sölu, gera í blóðið sitt á nokkrum vikum og hverfa síðan smám saman í djúp gleymskunnar án þess að nokkur ástæða sé til að festa í þeim frekara fjármagn til endurprentunar. „Jafnsölubækur“ fara hægt af stað og ná jafnri sölu, sem ekki er háð sveiflum að öðru leyti en því, sem sala þeirra kann að vera bundin við sumarleyfi, byrjun skólaárs, bókmennta- verðlaun, gjafatímabil o. s. frv. Þessar bækur gera í blóðið sitt á nokkrum mánuðum eða árum, en varanleg eftirspurn eftir þeim gerir útgefandanum kleift að festa fjármagn sitt nokkrum sinnum í þeim án þess að tefla á nokkra hættu. Loks eru metsölubækumar, sem mest eru í sviðsljósinu, þegar talað er um sölubækur, af því að þær sameina hvorttveggja — byrja sem skyndi- sölubækur og enda sem jafnsölubækur. Kúrfurnar á línuriti I sýna þessar þrjár tegundir sölubóka.2 Lárétti ásinn sýnir mánuði, en á lóðrétta ásnum má sjá mánaðarlega sölu, áætlaða sem hundraðstölu af þeim lágmarksfjölda eintaka, sem selja verður til að tryggja hagnað. Raunverulega vita útgefendur ekki nákvæmlega tölu seldra eintaka, að minnsta kosti ekki fyrstu mánuðina eftir útkomu bókarinnar. Þeir vita aðeins um tölu pantaðra eintaka, þ. e. pantanir, sem bókaverzlanir gera eftir að þær hafa selt þau eintök, sem þær höfðu í fyrsta áfanga keypt eða tekið til sölu með endursendingarrétti. Það er elcki fyrr en óseld eintök hafa verið endursend eftir nokkra mánuði, að hægt er að meta hina raunverulegu sölu. Eigi að síður er hægt að gera sér allglögga mynd af sölunni, ef við göngum út frá þeirri tilgátu, að sérhver endurpöntun svari til sölu á einu eintaki að minnsta kosti. Mestu máli skiptir að geta séð fyrir þróun mála af nægilegri nákvæmni til að geta ákveðið tímanlega hvort hlutaðeigandi bók eigi að end- urprentast eða ekki. Ef útgefandinn ofmetur söluna, á hann á hættu að sitja uppi með óseldar birgðir, sem éta munu upp hagnaðinn eða jafnvel meira. Ef hann misreiknar sig á hinn veginn, á hann á hættu að salan stöðvist meðan á endurprentun stendur. Eftirfarandi dæmi eru raunveruleg að öðru leyti en því, að frávik, sem rekja má til sérkenna hlutaðeigandi bóka, eru numin brott svo að dæmin verði algildari. 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.