Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 97
Framtíðarhorjur í bókaútgáju og vegna annarrar kynningarstarfsemi og svo hefur höfundurinn fengið nokk- ur eintök. Nettóhagnaður af þessum eintökum verður þá kringum $ 700, eða um 10%. Ef bókin selst upp á fáeinum mánuðum, eru það vextir, sem út- gefandinn getur vel við unað. Bregðist salan hinsvegar, getur tapið orðið allt að $ 5000 eða, ef almennur rekstrarkostnaður er tekinn með, S 7000. Á hinn bóginn eru þeim hagnaði, sem hægt er að hafa af bókinni, engin takmörk sett, ef bókin heldur áfram að seljast. Gerum ráð fyrir, að útgef- andinn okkar komist á slétt eftir sex vikur, sjái merki þess, að liann sé með metsölubók á hendinni og ákveði að endurprenta hana. Gerum líka ráð fyrir, að hann sé gætinn og láti ekki prenta nema 5000 eintök. í þetta skipti borgar hann ekki $ 5000 í prentun og bókband, því að hann hefur látið „satsinn“ (blýsíðurnar) bíða. Framleiðslukostnaður bóka er tvennskonar. Annars vegar er setningin og umbrotið, sem hann þarf ekki að borga fyrir aftur, hins vegar eru prentun, pappír og band, sem hann verður alltaf að borga fyrir í réttu hlutfalli við upplagið. Bandið er stór liður, þegar bækur eru innbundnar, en endurprentun er ábatasamari í löndum eins og Frakklandi, þar sem jafnvel vandaðar bækur eru oft einungis heftar. í grein um útgáfu- starfsemi í Bretlandia eftir W. G. Taylor segir, að prentunarkostnaður fyrstu útgáfu bókar, sem er 256 síður í „crown“-broti og prentuð í 3000 eintökum, sé um £350 (1957), en endurprentun í 1500 eintökum sé um £120. Endurprentunarkostnaður (að bandi undanskildu) er þannig um 65% af prentunarkostnaði fyrstu útgáfu. Vitaskuld er þetta hlutfall breyti- legt eftir því hvert upplag fyrstu útgáfunnar er. f dæmi okkar (fyrsta útgáfa í 5000 eintökum og önnur útgáfa líka), skulum við gera ráð fyrir, að kostnaðurinn á hvert eintak lækki um 30% - þ. e. úr S 1 í 70 cent. Smásöluverðið helzt á hinn bóginn óbreylt og útgef- andinn fær áfram $ 1,65 af hverju eintaki, sem selst. Hann fjárfestir í end- urprentuninni $ 3.500, að viðbættum $ 2000 í annan beinan kostnað, eða S 5.500. Frá því getur hann dregið § 500 hagnað af fyrstu útgáfunni og eru þá eftir $ 5000. Þegar útgefandinn hefur selt rúm 3000 eintök af annarri útgáfu, er hann kominn á slétt á ný, og ef önnur útgáfa selst upp, hagnast hann tnn rúmlega $ 3.250. Vilji hann reyna í þriðja sinn, þarf hann ekki að fjárfesta nema $ 250 til viðbótar í þriðju útgáfu. Á þessu stigi nær ágóðahlut- fall hans hámarki, því að segja má, að hagnaðurinn fram að þeim tíma beri uppi framleiðslukostnaðinn, hann þarf aðeins að bera uppi hlaupandi kostn- að, sem ekki er hægt að lækka. Þetta merkir, að ef hann selur 100.000 eintök, getur hann vænzt þess að fá $ 50.000 í ágóða. 239
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.