Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 101
Framtíðarhorjur í bókaútgája bókina, bæði frá fjárhagslegu og bókmenntalegu sjónarmiði. En í langflest- um tilfellum eru þessir lesendur félagslegur hópur, sem er bæði þröngur og dreifður. Jafnvel í löndum, þar sem almenn menntun er útbreidd, er aug- Ijóst að lala almennra lesenda (sem við höfum þegar skilgreint sem fólk, er getur lesið sjálfstætt) eru fjarri því að samsvara tölu raunverulegra bóka- kaupenda. í löndum Vestur-Evrópu, þar sem bókaútgáfa er mikil, eru raunverulegir bókakaupendur 3 til 5% af almennum lesendum. Allt hið mikla framleiðslu- og dreifingarkerfi bóka tekur mið af þessum minnihluta. í Frakklandi, t. d. þar sem raunverulegir bókakaupendur eru á að gizka ein milljón, má ætla, að hámarkssala bókar, sem dreift er gegnum hið almenna bóksölukerfi, sé um 300.000 eintök, ef við gerum ráð fyrir að 3,5 lesendur séu imi hverja keypta bóL Líklegt er, að bók, sem náð hefur þessu marki, sé þegar orðin metsölubók, því að óhugsandi er, að allir raunverulegir bókakaupendur hafi þegar í upp- hafi fengið áhuga á henni. Hún verður fyrst að hafa náð útbreiðslu innan ákveðins hóps bókakaupenda og síðan rutt sér braut til annarra hópa og auk- ið þannig útbreiðslu sína stig af stigi, unz hún hafði náð til bókakaupenda almennt. Vekja ber athygli á því enn einu sinni, að sá háttur bóka að færa þannig út sölusvið sitt til nýrra og nýrra félagslegra hópa, er einmitt höfuð- einkenni metsölubóka. Metsölubækur geta því verið á ýmsum stigum. Dæmið hér að framan er rnn metsölubók, sem náð hefur til bókakaupenda almennt, og í Frakklandi getur sala hennar verið frá 150.000 til 300.000. í þeim flokki eru bækur, sem hlotið hafa Goncourt-verðlaunin. Aðrar metsölubækur taka að ná til hópa almennra lesenda, sem að jafnaði lesa ekki bækur, jafnvel áður en þær hafa náð að metta þann hluta bókakaupenda, sem þær kunna að höfða til. Salan getur þá vissulega orðið mjög mikil, í Frakklandi frá 500.000 til 800.000. Bók Pierre Daninos, Les Carnets du Major Thompson, var dæmigerð metsölubók af þessu tagi fyrstu árin eftir að hún kom út. Hafa ber hugfast, að breyting á sölu bókar hefur engin veruleg áhrif á dreif- ingu eða kynningu hennar. Hún er seld áfram á sama háa verðinu, í svip- uðum útgáfum og bækur, sem hafa takmarkaða útbreiðslu, og hún er aðal- lega keypt í venjulegum bókabúðum. Allt öðru máli gegnir um þriðju tegund metsölubóka, sem eru sérkenni okkar tíma. Þetta eru bækurnar, sem fara út fyrir takmörk venjulegra bóka- lesenda og ryðja sér braut inn í raðir hins mikla fjölda almennra lesenda. Þá koma til sögunnar aðrir þjóðfélagshópar og stéttir. Það er þá ekki lengur 243
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.