Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 105
FramtíSarhorfur í bókaútgáju því að kynna pappírskiljur í háskólum hefur Bandaríkjamönnum tekizt að blása nýju lífi í bókasöfn sín, breyta þeim í einskonar neyzlumiðstöðvar, þar sem stúdentar finna, að þeir eru komnir mitt í hinn lifandi heim bók- anna og geta átt dagleg samskipti við bækurnar þar.11 Þegar um er að ræða bókmenntaverk, er margfalt erfiðara að koma á slíkum samskiptum við neytandann. I ljósi þess hvernig fjöldasölubækur verða til, og hvernig þær mótast af þjóðfélagsbyggingunni - nánar tiltekið vestrænni þjóðfélagsbyggingu - má segja, að útgefendur þeirra mati fjöld- ann, á býsna einræðislegan hátt, á verkum. sem sniðin eru fyrir þrengri fé- lagshópa. Ef við tökum sem dæmi franska útgáfu á pappírskiljum, sjáum við, að útgefendur hafa bundið sig við tvennskonar tegundir bóka, á bókmennta- sviðinu að minnsta kosti: við metsölubækur, þegar um samtímabókmenntir er að ræða; og við gömul verk, sem talin eru hafa bókmenntasögulegt gildi frá sjónarmiði háskólamanna. Við fyrstu sýn kann þetta að virðast fullnægj- andi, og í hrifningarvímu nýjabrumsins verður lesandinn undrandi á því að rekast á ódýrar útgáfur á verkum, sem orðin voru ófáanleg: Þetta er rétt svo langt sem það nær, en þessi ofgnótt sem svo virðist vera, er villandi. Á hverju ári eru í löndum eins og Frakklandi gefnar út um 150 til 200 sölu- bækur og af þeim eru tæplega tuttugu metsölubækur. Um sígild verk er það að segja, að fjöldi þeirra, sem enn eru ógrafin upp úr djúpi gleymskunnar, er hvergi nærri óþrjótandi. Þeir þúsund höfundar, eða svo, sem að áliti fræðimanna eru hinn sögulegi bókmenntaarfur Frakklands (og þá eru með taldir ýmsir lítt kunnir höfundar), hafa ekki samið nema 5000 til 6000 verk, sem raunverulega eru bæf til fjöldaútgáfu, eða til útgáfu yfirleitt. Jafn- vel þó að þýðingum sé bætt við, þá er hér um að ræða aðeins nokkur þús- und gamlar bækur, og þar við bætist, þegar bezt lætur, tvö til þrjú hundruð nýjar bækur á ári, og ekki er hægt að vænta neins frekar frá áætlunarbund- inni bókmenntaútgáfu, sem heldur sér við takmarkaðan fjölda nokkurn veg- inn öruggra bóka og skirrist við að tefla á tvær hættur. Þetta er alls ófull- nægjandi til að viðhalda útgáfustarfsemi og þó enn frekar til að vekja og viðhalda gróandi menningarlífi meðal almennings. Penguinútgáfan í Bretlandi gerði sér fyrir löngu grein fyrir þessum vanda og hefur reynt að leysa hann, en lausnirnar hafa hingað til ekki reynzt annað en fróunarlyf. Ef við gaumgæfum útgáfu Penguins, sjáum við, að það er hinn áætlunarbundni þáttur útgáfunnar, sem heldur fyrirtækinu gangandi, hvort heldur það eru flokkar nytsemisbóka, barnabóka, leynilögreglusagna eða 247
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.