Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 107
Framtíðarhorfur í bókaútgáfu
HEIMILDASKRÁ
1 Denis Diderot: Lettre historique et politique adressée á un magistrat sur le commerce
de la librairie, júní 1767, bls. 38-39.
2 Um athuganir á einstökum dæmum má lesa í Etude de la diffusion d’un succés de
librairie, eftir Jean Hassenforder, fjölritað skjal frá Centre d’Etudes Economiques,
París 1957. Einnig hér og þar í Der Westdeutsche Biichermarkt, eftir dr. Peter Meyer-
Dohm.
3 Hans Ferdinand Schulz: Das Schicksal der Búcher und der Buchhandel, 2. útg.,
Berlín 1960.
4 Daniel Melcher: Trade Book Marketing in the United States, í Book Distribution
and Promotion in South Asia, ritstj. N. Sankaranarayanan, Unesco and Higginbothams,
Madras, ódags., bls. 140-48.
5 W. G. Taylor: General Publishing (bls. 50) í The Book World Today, ritstj. John
Hampden, London, Allen and Unwin, 1957.
0 Þessar tölur eru fengnar úr mjög athyglisverðri greinargerð: L’industrie et le com-
merce du livre aux Etats-Unis, gefinni út af J. Mama, forseta Centre de Productivité,
í Bibliographie de la France, nr. 21-22, 25. maí og 1. júní 1965.
7 George P. Brockway: Business, Management and Accounting (bls. 226-228), í
What Happens in Book Publishing, ritstj. Chandler B. Grannis, New York, Columbia
U.P., 1957. Sjá einnig Break-even Point on Novels: What Cost Factors are Involved,
í Publishers’ Weekly, 12. okt. 1964, bls. 27.
8 Frank L. Schick: Ths Paperbound Book in America, Bowker, New York 1958,
bls. 102.
9 Sama bók, bls. 103.
10 Sir Allen Lane: Paper-bound books (bls. 104), í The Book World Today, op. cit.
11 Sjá Paperbacks in the Schools, New York, Bantam Books, 1963.
12 Sjá Jay Tower: Reviewing Paperbounds, í Publishers’ Weekly, 11. sept. 1961, bls.
30-33.
13 Sjá sérhefti af Lettres francaises, nr. 1051, 29. okt.-4. nóv. 1964, og Les Temps
Modernes, nr. CCXXVII og CCXXVIII, apríl og maí 1965.
2. KAFLI: BÓKABÚÐIR OG FJÖLDASALA
Bókasala til menntamanna og til almennings.
Geta bækur orðið ekki aðeins fjölmiðlar, heldur einnig grundvöllur fyrir
almenningsbókmenntir, einungis gegnum sölu í kjörbúðum og lyfjabúðum?
Svarið við þessu felst í annarri spurningu: hafa kjörbúðir og lyfjabúðir að-
stöðu til að skapa það samband milli framleiðenda og lesenda bóka, sem
við vitum að er ómissandi allri bókmenntastarfsemi?
Það er, eða ætti að vera, sérkenni venjulegrar bókabúðar að hún sé skipu-
249