Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 129

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 129
Framtíðarhorjur í bókaútgáfu þeirra vísindalegu, tæknilegu og vélrænu hj álpartækj a, sem þróuS menning hefur yfir að ráða, með samstilltu átaki allra þjóða heims, sem hafa mun áhrif á ýmsa aðra þætti mannlífsins en landbúnað og matvælaöflun. Ekki er heldur hægt að bægja hurt andlegu hungri með neinu öðru móti. Kröfur einstakra rithöfunda og fágaður smekkur fagurkera og bókaunnenda á heldur ekki að vega meira né meta minna, þegar við gerum áætlun um fram- tíðina fremur en þegar um er að ræða tignarlegt látbragð sáðmannsins eða sérþekkingu matreiðslumeistarans í umræðum á fundum hjá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Við megum engu hafna, en við megum heldur ekki þröngva neinu milli bókanna og lífsins, umfram allt ekki goðsögulegum atriðum. Við lifum á þeim tímum, þegar miklu er af- rekað með hópvinnu og aðstoð véla og fullkominna tækja. Við tökum þetta gott og gilt, þegar um er að ræða listgreinar, sem þróazt hafa með tilkomu fjölmiðla, svo sem útvarps, sjónvarps og kvikmynda, að ekki sé minnzt á leikhúsið, þar sem beint samband er við áhorfendur og þar sem þessi regla hefur að meslu leyti veriÖ tekin gild. Við verðum að taka upp sama hátt gagnvart bókunum. IJess þarf naumast að geta, að lestur er þess eðlis, að hann hlýtur ætíð að vera stundaður meira í einrúmi en aðrar tegundir mannlegra samskipta eða listrænnar tjáningar, en hvorki einvera rithöf- undarins né lesandans er í eðli sínu andfélagsleg. Hún er aðeins aðferð þessara tveggja aðila til að finna hvor annan. Maður, sem situr einn við lestur í stofu sinni, nýtur oft nánari félagsskapar en þó að hann væri að horfa á kvikmynd innan um þúsund aðra áhorfendur í kvikmyndahúsi. Það er þessi eðliskostur bókarinnar, sem við verðum að varðveita og hlúa að. Útbreiðsla á hugverkum, ótakmörkuð og stöðug endurnýjun samskipta meðal mannanna - það er hið sanna hlutverk bókarinnar. Ef hún hættir að rækja það, gildir einu hversu fallegur gripur hún er og hversu dýrmætt efni hennar er, þá er hún ekki lengur annað en úrgangspappír, sálarlaus fjár- sjóður. Það mætti eins láta stein í hennar stað. Tilvitnanir: 1 J. W. Saunders segir í bók sinni, The Frojession oj Engtish Letters, gefinni út af Rout- ledge and Kegan Paul, London, 1964: „Meðalritlaun fyrir góða rómantíska skáldsögu er í kringum £150.“ (bls. 241). Sjá einnig La rentabilité de la littérature eftir R. Es- carpit, erindi flutt á 5. þingi Société frangaise de Littérature comparée, Lyon 1962. 2 Um vandann í sambandi við aukastörf rithöfunda, sjá grein Taha Husseins: The Writ- cr in the World Today í The Artist in Modern Socicty (Alþjóðaráðstefna listamanna í Feneyjum, 22.-28. sept. 1952), gefið út af UNESCO í París 1954, bls. 69-83. 271
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.