Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 130

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 130
Tímarit Máls og menningar 3 André Thérive: La joire littéraire, París, La Table Ronde, 1963, bls. 225. 4 I sömu bók. 6 í sömu bók, bls. 256. u The English Common Reader, bls. 99-128. ~ Thomas Carlyle: On Heroes, Hero-Worship antl the Heroic in History, London, 1840. V. fyrirlestur: The Hero as Man oj Letters. Gísli Olafsson ]>ýddi. Eftirmáli Robert Escarpit er kennari við háskólann í Bordeaux; liann er einn af brautryðjendum þeirrar greinar félagsvísinda (nokkuð umdeildrar) sem kölluðhefur verið „félagsfræði bók- menntanna" og stýrir rannsóknarstofnun í þeim fræðum. Hann gaf út árið 1965 á vegum UNESCO bók um bókaútgáfu nú á tímum, La Révolution du Livre sem kom einnig út á ensku árið eftir (The Book Revolution). Hér að framan er birtur síðasti hluti þeirrar bókar, þrír kaflar, hinn fyrsti sérstaklega um framtíðarhorfur bókaútgáfu, annar um dreifingu bóka og hinn þriðji um höfunda og lesendur og sambandið þeirra á milli. Hin síðustu ár hefur ekki svo lítið verið rætt hér á landi um bókaútgáfu og „vanda“ liennar, en því miður hefur oft virzt svo sem menn hafi rætt þau mál án þekkingar á undirstöðuatriðum þessarar iðngreinar - af nokkuð svipuðum misskilningi og Diderot hefur átt við að etja þegar hann skrifaði Bóksölubréf sitt, sem vitnað er í hér að framan. Nú munu víst fáir vilja neita því að bókaútgáfa á Islandi sé að minnsta kosti nauðsynlegt böl — nokkrir munu jafnvel telja að hún sé ein af inikilvægum greinum þjóðarbúskapar- ins, hvað sem „beinharðar tölur“ kunna að segja. Það ætti þá að vera áhugamál bóka- útgefenda að upplýsa almenning um eðli starfsgreinar sinnar, ástæðan til þess hve lítið hefur verið gert að því er ef til vill sú, að bókaútgefendur á Islandi eru geysi-ósamstæður hópur, og með ólíka hagsmuni. Tilgangurinn með birtingu þessara kafla úr bók Es- carpits er einkum sá að koma á framfæri yfirliti um almenna stöðu bókaútgáfu nú á tímum, en einnig að gefa mönnurn tækifæri til að hugleiða sérstöðu íslenzkrar bókaút- gáfu. Þá er þó þess að geta að hin íslenzka sérstaða er ekki nema hálfur sannleikur, og alloft skálkaskjól; sambærilegir þættir í voru þjóðfélagi og erlendum eru að minnsta kosti ekki síður mikilvægir en hinir ósambærilegu. Helztu grundvallaratriði um bóka- útgáfu almennt virðast einnig gilda, að vísu með frávikum, um bókaútgáfu á íslandi. En auðvitað getur íslenzk bókaútgáfa ekki orðið stóriðnaður með miklu auðmagni, og „lögmál hinna stóru talna“ sem gildir t. d. í Englandi, Frakklandi og Bandaríkj- um Norður-Ameríku getur ekki gilt á sama hátt hér. Ef fara ætti út í fleiri atriði í yfirliti Escarpits, mætti benda á það að verðútreikningur íslenzkra bókaútgefenda mun að líkinduin ekki ævinlega gerður eftir þeirri aðferð sem þar er sýnd. Enn má benda á það að ekki er ástæða til að ætla að „ending“ rithöfunda sé enn sem komið er jafn skömm hér á landi og víða erlendis; þar á móti kemur reyndar að viðurkenningin er mun seinna á ferðinni. Ýmis fremstu ritverk íslenzkra höfunda síðasta aldarhelming hafa ekki orðið „sölubækur“ fyrr en tuttugu til þrjátíu ár voru liðin frá frumútgáfu. S. D. 272
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.