Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 146

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 146
Tímarit Máls og menningar orð falla í garð utanríkisráðherra Noregs: „Hallvarður Lángi brýst út úr samfélagi norrænu þjóðanna og býður auðhríngum Ameríku nákvæmlega það sama sem Vidkun Kvíslíng vildi bjóða og bauð auðhríngum Þýskalands, alt til þess að sigrast á róttækri verklýðsstefnu í heiminum“ og „er krossferð- arandi hans gegn frelsurum Norðurnoregs svo sterkur að liann vill vinna til að afhenda afgánginn af auði Noregs og fullveldi Noregs í þokkabót, í von um að takast mætti að þjarma að Ráðstjórnarríkjunum í stríði því sem sálu- félagar bans vestanhafs vona að íá að heya gegn þeim. Og með því spori sem hann steig á dögunum lókst honum að þvæla hálfri Skandínavíu inn í stríðsfélagið, og liggur nú við borð að þrjú Norðurlandanna verði bundin aftan í stríðsvagn þann, okkur óvarðandi, sem Wallstreetbúar vilja umfram alt aka til Kremls - sömu leið og Hitler. Það er sagt að þá sem guðirnir vilji lortíma æri þeir fyrst“. Þetta er enn eitt er skýrir ástriðuhitann í stílnum er Halldór í lýsingunni á Ólafi digra heggur að konungsdýrlingi Norðmanna og reytir hann öllum fjöðrum. Svá skal hersis hefnd við hilmi efnd. Annað mikilvægt atriði er varðar markmið Gerplu ber að nefna: Kunnugt er hvernig nazistaforingjar í Þýzkalandi hagnýttu sér íslenzkar fornbókmennt- ir og hetjuljóð Eddu til að bregða ljóma á hernaðarstefnu sína og fólkmorð. Halldór vill í Gerplu ganga af þessari misnotkun þeirra dauðri. Honuin hefur þótt tími til kominn að íslenzkar fornbókmenntir, íslenzk skáldsnilld, væru eigi lengur stríðsæsingahetjum til brautargengis. Hann er enn einu sinni að bera hönd fyrir höfuð Islands og reisa við heiður þjóðarinnar. Það gerir hann í Gerplu með því að láta íslenzkar bókmenntir standa fyrir friði en ekki styrjöld, fyrir lífi en ekki dauða. Og hér kemur ein meginskýringin á því að skáldið velur henni hinn forna grundvöll og hin fornu klæði. Ef verk af ís- lands hálfu átti að geta um aldur og ævi borið af því forna víkingadýrkun varð að hasla því sama völl og fornritunum, varð það að standa þeim jafn- fætis og vera gert af sömu snilld. Skáldið í Gerplu neitar að flytja herguðin- um kvæði sitt. Dulrúnir Dulrúnir eiga heima í skáldskap. Ein af dulrúnum Gerplu er hvað höfundur gerir brigð kvenna og skálda að algildu skapgerðareinkenni, þó að finna megi slikri sálarfræði stað á fornum bókum. Konur „rjúfa jafnan sín heit“, etja saman ástmönnum sínum og ráða þeim bana, „eru þar svardagar allir hégómi og vindbóla og staðleysustafir mestir“. Hið sama eru skáld öllum svikulli, og auðkeyptari við frægð og fé og syngja lof hverju sinni þeim 288
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.