Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 155

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 155
hvers kyns verzlun í formi styrkja eða fríðinda og tollar séu lækkaðir. Að þeim hluta nýsköpunarinnar var Alþjóðlegri við- skiptastofnun ætlað að vita. Samkomunlagsgerðin í Bretton Woods var boðuð í Atlanzhafsyfirlýsingunni 14. ágúst 1941. I fjórðu og fimmtu málsgrein- um yfirlýsingarinnar sagði: „að þau (þ. e. Bandaríkin og Bretland) mundu reyna að koma því til leiðar, að allar þjóðir njóti aðgangs án mismununar og með sömu skil- málum að mörkuðum og hráefnum, nauð- synlegum efnahagslegri velmegun þeirra“ og að „þau æski að koma á fót sem ítar- legastri samvinnu á milli allra þjóða á sviði efnahagsmála í því skyni að tryggja öllum bætt vinnuskilyrði, efnahagslega framvindu og félagslegt öryggi." I ræðu í lávarðadeildinni í desember 1945 um fjármálasamkomulag Bretlands og Bandaríkjanna 1945 sagði Keynes um niðurstöður ráðstefnunnar í Bretton Woods: Tillögurnar varðandi gjaldmiðla og við- skipti cru hvorar tveggja miðaðar við við- hald jafnvægis, berum orðum, með því að leyfa ýmsar verndarnáðstafanir, er þeirra er þörf til viðhalds jafnvægis og með því að banna þær, þegar þeirra er ekki svo mjög þörf ... helztu sérkenni fyrirætlananna eru, að í þeim felst fyrsta þaulhugsaða og víð- feðma tilraunin til að tengja kosti verzlun- arfrelsis og varnagla gegn óheillavænleg- um afleiðingum kerfis laissez-faire, sem tekur ekki beinlínis tillit til varðveizlu jafnvægis og treystir einvörðungu á ferli blindra afla. - Hér er um að ræða tilraun til að nota það, sem við höfum lært af reynslu samtíðarinnar og skilgreiningum nútímans, ekki til að hnekkja, heldur til að efla, vizku Adams Smiths". I síðustu greininni, sem Keynes skrif- aði, vék hann aftur að þessum efnum: „Ég tel mig vera til þess knúinn, ekki í Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn fyrsta sinn, að minna hagfræðinga sam- tíðarinnar á, að í kenningum klassisku hagfræðinnar fólust nokkur sígild sann- indi og mjög mikilvæg ... í þessum efnum gætir djúpra undirstrauma, náttúruöfl verða þeir nefndir eða jafnvel ósýnileg hönd, sem verkanir hafa í átt til jafnvæg- is... Ég geri ekki ráð fyrir, að klassisku lyfin verki ein sín liðs eða að reiða megi sig á þau. Við þörfnumst fljótvirkari og kvalalausra hjálpargagna, en mikilvægust þeirra eru tilfæringar á gengi og allsherj- ar-stjórn á innflutningi. En þegar til lengdar lætur, reynast þessi úrræði betur og þeirra verður síður þörf, ef klassisku lyfin eru einnig að verki."1 ii. Samning stojnskránna Brezkir og bandarískir hagfræðingar höfðu með höndum samkomulagsgerðimar í Bretton Woods. Helzti samningamaður- inn af hálfu Bretlands var John Maynard Keynes, en af hálfu Bandaríkjanna Harry Dexter White. Brezku tillögumar setti Keynes fram í drögum að starfsskrá „Al- þjóðlegrar skiptastofnunar". White gerði grein fyrir bandarísku tillögunum í álits- gerð um „Stöðvunarsjóð". I álitsgerðinni fómst White svo orð: „Alþjóðlegur Stöðvunarsjóður Samein- uðu og tengdu þjóðanna er fyrirhugaður sem varanleg stofnun vegna alþjóðlegs samstarfs í peningamálum. Fjármunir þessa sjóðs yrðu til reiðu gegn nægri tryggingu til viðhalds stöðugleika gjald- miðla, svo að aðildarlöndunum gæfist þannig tími til að færa í samt lag misfell- ur í greiðslum þeirra við útlönd án þess að grípa til langsóttra úrræða, sem sliga 1 „The Balance of Payments of the United States", Economic Journal, Vol. LVI, júní 1946, bls. 185-186. 297
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.