Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 158

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 158
Tímarit Máls og menningar sjóðurinn aukið með því að kaupa gull og gjaldmiðla landa þessara.,a vi. Ajnot aj jjármunum sjóðsins Um lánastarfsemi sjóðsins er á kveðið í stofnskránni, (V-2): „.. .starfsemi á vegum sjóðsins skal vera einskorðuð við færslur í því augna- miði að láta aðila í té, að frumkvæði slíks aðila, gjaldmiðla annarra landa í skiptum fyrir gull eða gjaldmiðil aðilans, sem kaupanna æskir.“ Kaupréttur aðildarlandanna lýtur reglum í stofnskránni (V-3): „Aðili skal eiga tilkall til að kaupa gjaldmiðil annars aðila af sjóðnum í skipt- um fyrir eigin gjaldmiðil, ef hlítt er þess- um skilyrðum: (i) Aðilinn, sem æskir að kaupa gjaldmiðilinn, kveði hans vera um sinn þörf til að standa í gjaldmiðlinum skil á greiðslum, sem eru í samræmi við ákvæði þessa samkomulags ... (ii) Eign sjóðsins í gjaldmiðli kaupaðilans yxi ekki um meira en tuttugu og fimm hundraðshluta af kvóta hans af völdum fyrirhuguðu kaupanna á tólf mánaða skeiði, sem lyki á kaupdegin- um, né umfram tvö hundruð hundraðshluta af kvóta hans, en tuttugu og fimm hundr- aðshluta mörkin skulu gilda aðeins að svo miklu leyti sem eign sjóðsins á gjaldmiðli aðilans hefur verið aukin umfram sjötíu laHeiIdarupphæð kvóta aðildarlandanna var upphaflega ákvörðuð alls 11 millj- arðar Bandaríkjadollara. Sjóður með það fjármagn til ráðstöfunar var talinn hafa valdið greiðsluvanda alþjóðlegra viðskipta síðustu árin fyrir II. heims- styrjöldina. Þegar til kom, varð þó upp- hafleg heildarupphæð kvótanna nokkru lægri en þessi upphæð, því að Ráð- stjómarríkin og nokkur önnur stofnríki Sameinuðu þjóðanna gengu ekki í sjóð- inn. og fimm hundraðshluta af kvóta hans, ef hún hefur verið undir því marki.“ Þessi kaupréttur er þó fyrirvara undir- orpinn. Ef í sjóðnum er hörgull á umbeðn- um gjaldmiðli, svo að stjóm sjóðsins hefur lýst hann fágætan, gilda ákvæðin ekki. Um kaup aðildarlands á gjaldmiðli annars aðildarlands við gulli segir í stofnskránni, (V-6): „Sérhver aðili, sem æskir beinlínis eða óbeinlínis að kaupa gjaldmiðil annars aðila við gulli skal öðlast hann fyrir sölu á gulli til sjóðsins, ef sá kostur er honum öðrum jafn.“ All-ítarleg ákvæði em um endurkaup aðildarlands á gjaldmiðli sfnum af sjóðn- um eða um endurgreiðslu aðildarlands á láni frá sjóðnum, en á einum stað segir í stofnskránni, (V-7): „Aðili getur keypt aftur af sjóðnum og sjóðurinn skal selja við gulli hvem hluta, sem vera skal, af eign sjóðsins á gjaldmiðli hans.“ Sjóðurinn setur ekki ávallt upp jafn háa vexti, heldur hækkar hann vexti sína þrep af þrepi, úr því að lán til aðildarlandanna fara upp yfir kvóta þeirra. Þegar vextir af hluta lána aðildarlands em komnir upp í fjóra hundraðshluta á ári, ber því að hafa samráð við sjóðinn um endurgreiðslu þeirra. Vextir af lánum sjóðsins era að jafnaði greiddir í gulli. vii. Fyrirvarar Ef þurrð verður á gjaldmiðli í sjóðnum, tekur gildi eftirfarandi ákvæði stofnskrár- innar, (VII-3): „Ef sjóðnum virðist auðsætt, að alvarleg hætta sé á, að eftirspum eftir gjaldmiðli aðildarlands verði umfram getu sjóðsins til að leggja fram þann gjaldmiðil, skal sjóðurinn ... formlega yfir lýsa, að slíkur gjaldmiðill sé fágætur og skal upp frá því úthluta verandi og aðfallandi eign sinni á 300
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.