Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 159

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 159
fágæta gjaldmiðlinum með viðeigandi til- liti til hlutfallslegra þarfa aðila, alþjóð- legrar efnahagslegrar stöðu yfirleitt og annarra viðhlítandi sjónarmiða.“ Þegar sjóðurinn lýsir gjaldmiðil fágæt- an, hlýzt af því tvennt. I fyrsta lagi er að- ildarlöndum heimilað að setja höft á við- skipti í fágætum gjaldmiðli á rekstrar- reikningi. I öðru lagi kann sjóðurinn að hiðja landið, sem hlut á að máli, að selja sér hinn fágæta gjaldmiðil sinn við gulli eða að lána sér hann allt að tiltekinni upphæð, en samkvæmt stofnskránni er við- komandi landi ekki skylt að verða við beiðni sjóðsins. Akvæði þessi heyra til undantekninga, þar eð hlutverk sjóðsins er að stuðla að upptöku óheftra alhliða viðskipta og greiðslna á ný. Frá banninu við höftum á viðskiptum og greiðslum á rekstrarreikn- ingi, var einnig önnur undantekning. Sú laut að milliskeiðinu eftir lok II. heims- styrjaldarinnar. viii. Skráning gengja aSildarlandanna Jafnvirði gjaldmiðla er skráð í gulli eða Bandaríkjadollurum. Um breytingar á jafn- virði gjaldmiðla aðildarlandanna eru þess- ar reglur í stofnskránni, (IV-5): „(a) Aðili skal ekki gera tillögu um breytingu á jafnvirði gjaldmiðils síns nema í því skyni að leiðrétta grundvallar-mis- vægi. (b) Breyting á jafnvirði gjaldmiðils að- ila verður aðeins gerð að tillögu aðilans og aðeins eftir ráðfærslu við sjóðinn. (c) Þegar breyting er til lögð, skal sjóð- urinn í fyrsta lagi taka tillit til breytinga, ef um nokkrar hefur verið að ræða, sem átt hafa sér stað á upphaflegu jafnvirði gjaldmiðils aðilans. ... Ef ráðgerð breyt- ing, ásamt öllum fyrri hre)-tingum, til hækkunar eða lækkunar, AlþjóðLegi gjaldeyrissjóSurinn (i) fer ekki fram úr tíu hundraðshlut- um upphaflegs jafnvirðis skal sjóður- inn engin mótmæli viðhafa; (ii) fer ekki fram úr frekari tíu hundraðshlut- um upphaflegs jafnvirðis, getur sjóð- urinn annað hvort á hana fallizt eða mótmælt henni, en skal lýsa yfir af- stöðu sinni innan sjötíu og tveggja stunda, ef aðilinn æskir þess; (iii) er ekki innan (i) eða (ii) að ofan, getur sjóðurinn annað hvort á hana fallizt eða mótmælt henni, en skal eiga til- kall til lengri tíma til að lýsa yfir af- stöðu sinni; (d) Sjóðurinn skal fallast á ráðgerða breytingu, sent er innan skilmála c(ii) og c(iii) að ofan, ef hann hefur fullvissað sig um, að breytingin sé nauðsynleg til leið- réttingar á grundvallar-misvægi." Ef aðildarland breytir jafnvirði gjald- miðils síns þrátt fyrir mótmæli sjóðsins, skal það svift rétti til afnota af fjármun- um sjóðsins, nema sjóðurinn ákveði annað. Hugtakið um grundvallar-misræmi er ekki skilgreint í stofnskránni. Aðildarlöndin skuldbinda sig til að skrá ekki mörg gengi samtímis á gjaldmiðli sínum án samþykkis sjóðsins. Ef aðildarland heldur uppi þess konar margfaldri gengisskráningu, skal það ráðfæra sig við sjóðinn um leiðir til að hverfa frá því háttalagi. Sjóðurinn getur áskilið aðildarlandi að leggja framheimildargögn, sem hann telur sig hafa þörf fyrir. - Aðildarland getur sagt sig úr Alþjóðlega gjaldeyrissjóðnum með 'skriflegri tilkynningu.- - Rætt er um jafnvirði gjaldmiðla í gulli eða Bandaríkjadollurum, en um skipta- gengi þeirra gagnvart öðrum gjaldmiðl- um. Orðin jafnvirði og gengi eru þannig nær samheiti. Ensku orðin „exchange" og „foreign exchange" eru hér þýdd gjaldeyris- eða gjaldeyrir. 301
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.