Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 173

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 173
kvæmdum og loks var liætt við útgáfuna í formi alfræðibókar. I stað þess var ákveð- ið að gefa út alfræði í sérgreinaritum. Al- fræðirit, í hinu gamla formi eru nú á dögum fremur vafasöm, einkum vegna þess að þekkingarforðinn breytist stöðugt og í vísindum verða breytingarnar svo ör- ar að það gerist á stundum, að þegar ritið er fullfrágengið og nýkomið úr prent- smiðjunni, eru sumar greinamar þegar orðnar úreltar, sérgreina uppsláttarrit eru því heppilegri. Hætt er við að fárra binda alfræðibækur verði að takmörkuðu gagni, ef þær em bvggðar upp á hefðbundinn hátt, þekkingargr. inarnar eru slíkar að engin alfræðibók spannar nema hluta, jafnvel ekki þær bindaflestu. Því var þessi formbreyting Menningar- sjóðs á alfræði útgáfu vel ráðin, sérgreins- ritin sem nýlega eru komin út1 eru hvort tveggja handhæg rit. Bókmenntaritið er uppsláttarrit um ýmis hugtök og heiti bók- mennta og er sniðin eftir Meyers Hand- buch iiber die Literatur, eins og segir í formála, auk þess sem útgefandi hefur notað ýmis fleiri rit. Rit þetta er þarft, þótt það hefði getað verið þarfara, með því að taka fleiri uppflettiorð og einkum með tilvísunum í heimildarrit eða höfuðrit í þeim greinum, þar sem fjallað er um vissar bókmenntagreinar og stefnur. Þótt margt skorti er þessi bók góð byrjun og auðvelt er að auka hana í næstu útgáfu, aftur á móti hefði það verið erfiðara ef hún hefði verið þáttur í alfræðibók. Stjömufræðiritið er heiðarlegur arftaki Stjörnufræði Ursins, sem Jónas Hallgríms- son þýddi og Bókmenntafélagið gaf út á 1 Alfræði Menningarsjóðs: Bókmenntir, Hannes Pétursson; Stjörnufrœði og Rím- jrœði, Þorsteinn Sæmundsson. Bókaút- gáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélags- ins 1972. Umsagnir um bækur sínurn tíma, skýringar eru greinagóðar og hnitmiðaðar og nægja alveg leikmönnum í þessum fræðum. Rímfræði er gefin út með stjömufræðinni, með sérstöku titil- blaði. Þar „greinir frá merkingu og upp- runa helztu orða úr almanökum og tíma- tali“. I ritinu cr örlítill vísir að heilagra manna tali, sem hefði þó orðið fyllri, ef ekki hefði verið tekið það óráð að fella niður hið hefðbundna form almanaksins með almanakinu 1971, með því að fella niður 280 dýrlinganöfn og fleira, sem fylgt hefur þessu riti frá upphafi, svo til. Það var algjör óþarfi að afnema þessa erfða- venju í samfélagi þar sem fremur er skort- ur á festu og íheldni, ekki síst þegar ílteldnin getur fremur orðið að einhverju gagni og er engum til óþurftar. Þess getur í rökstuðningi fyrir breytingunni, meðal annars, að það „rýmkist svo til í dagatal- inu, að lesendur gætu ef til vill ritað þar stuttar athugasemdir til minnis“. Slæm skipti á þeim ágætu dýrlinganöfnum og eyðum fyrir eitthvað athugasemdarugl Pét- urs eða Páls. Rímfræðin er mjög svo þörf bók og gagnsamleg, þar er að finna margt það sem er einstakt fyrir íslenzkt tímatal og er hér safnað í eina heild. Bæði þessi Alfræðirit Menningarsjóðs eru myndskreytt og prentun, pappír og band í góðu lagi og efnið þarft, og virð- ist formbreytingin á útgáfunni hafa verið heillaráð. Siglaugur Brynleijsson. ARFLEIFÐ FRUMSKÓGARINS Mér cr ókunnugt um hvað veldur, að Sig- urður Róbertsson hefur ekki sent frá sér skáldsögu í hálfan annan áratug rúman, eða síðan saga hans „Gróðavegurinn“ birt- ist. En ætla tná að hann hafi góðar og 315
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.