Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 25
Bréf nokkrar línur núna eða bráðum. Eg dróst á það við hana. Mér finst hún ljós þessa lífs. Berðu minni elskuðu Sítu einnig kveðju mína. Bara þetta nafn hennar, Síta, verkar á mig eins og kvöldroði, sem eg horfði á frammi á Seltjarnar- nesi fyrir 5 árrnn. Flest kvennanöfn bera með sér hj ónabandsþef, kollufarða og hlandsteinslykt. En Síta er svo skemtilega meiningarlaust, svo kitlandi andlegt. Nokkurra daga hlé. Á spítalanum hjarna er stúlka úr Hafnarfirði að læra hjúkrunarstörf. Hún heitir Marta Guðnadóttir. Hún er há og grönn, fagureyg og tíguleg ásýndum. Hana langaði mikið til að sjá mig. Kvöld eitt fyrir skömmu fór eg með Vilmundi á spítalann. Þá hitti eg Mörtu í ganginum. Við hlógum bæði. Nóttina eftir dreymdi mig, að eg og Marta spiluðum saman marías1 á af- viknum stað. Það þótti ískyggilegur draumur. Nokkrum dögum síðar hitti eg Mörtu aftur í ganginxun. Þá áttum við tal saman. Næstu nótt dreymdi mig, að eg spilaði hjónasæng við Mörtu. Þann draum þorði eg ekki að segja. Síðan finst mér Isafjörður fegurri og betri. Eg á eftir að hitta Mörtu oft enn þá. Fyrir nokkrum dögum fór Vilmundur lækningaferð inn að Eyri í Seyðis- firði. Haraldur Guðmundsson og eg vorum í fylgd með honinn. Á Eyri er reisulegur bær og tún fagurt. Þar er kyrkjustaður. Bóndinn heitir Jón Jakobsson, en konan Kristjana Kristjánsdóttir. Þau eiga dóttur, sem Margrét heitir. Það er fegursta kona, sem eg hefi séð. Hún er greind vel. Eg er að yrkja kvæði um hana. Hún bað að heilsa mér í gær. Kristjönu húsfreyju fylgir draugur sá, er Mópeys heitir. Honum var skamtað eins og menskum manni fyrstu ár hennar á Eyri. Margar merkilegar sögur eru til af aftur- göngu Mópeyss hér vestra. Er hann einn með römmustu draugum, sem sögur fara af. Gengur hann ljósum logum á Eyri og víðar við Djúpið enn þann dag í dag. Á leiðinni heim orti Vilmundur þetta kvæði: Við komum um aftan að Eyri. Af úfnum sjó var lent. Húsbóndinn tók okkur kostum og kynjum, og konan bar traktiment. 1 Marías er sama orðið og marriage (framborið marridz) á ensku, sem þýðir gifting. hjónaband. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.