Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 59
Nyrðra, sySra, vestra Guðlaugs sýslumanns á Akureyri, en hún dó úr berklum, áður en þau gift- ust. Eg var þá í ungmennafélaginu, og við vorum ákaflega æst, ungmenna- félagarnir, á móti frumvarpinu. Einhverjir tóku upp á því eina nóttina að skrifa á bústað Stefáns skólameistara, Stefán Ískrarírot, altso Stefán ískrar- í-rot. Það var ákaflega mikil æsing. — Hvenær fórstu frá Akureyri? — Mér varð sundurorða við Odd Björnsson, því að hann bar mig röngum sökum. Aðalsteinn Sigmundsson, sem seinna varð kennari og þekktur ung- lingafræðari, var í prentnámi hjá Oddi. Honum leiddist svo mikið í prent- smiðjunni, að hann gerði viljandi alls konar prakkarastrik. Oddur kenndi mér um að ala upp í honum óknyttina. Auðvitað var enginn fótur fyrir því, en Aðalsteinn slapp við prentnámið. Ég sagði Oddi, að ég ætlaði mér ekki að spilla lærlingum hans og fór úr prentsmiðjunni. —- Hvað tók við? — Ekki liðu nema tveir dagar, þangað til ég fékk tvö vinnutilboð sunnan úr Reykjavík, annað frá Prentsmiðjunni Gutenherg og hitt frá Davíð Ost- lund prentara. Ég réð mig til Gutenberg og fór suður eins fljótt og ég fékk ferð. III —- Hvaða ár var það, sem þú fórst suður? — 1913, um vorið. Ég vann í Gutenberg fram á haust. Þá réðst ég í nýja prentsmiðju, Rún, sem Pétur Halldórsson stofnaði. Pétur var eigandi Bóka- verzlunar Sigfúsar Eymundssonar og bókaútgefandi. Hann fékk til sín Jakob Kristjánsson prentara, sem lært hafði hjá Oddi Björnssyni og var í prentsmiðjunni, þegar ég kom þangað. Pétur sendi Jakob til Englands á námskeið hjá Linotype-fyrirtækinu, í sex vikur. Þar lærði hann að fara með setjaravél. Síðan gerði Jakob innkaup fyrir Pétur, keypti setjaravél, prentvél og tilheyrandi letur. Prentsmiðjan Rún var sett á fót í Bergstaðastræti 21, í kjallaranum. — Það hefur verið 1914. — Já, rétt fyrir slríð. Þetta var fullkomnasta prentsmiðja á Islandi. Hún var með fyrstu setningarvélina, prentvél með sjálfíleggjara, hinum fyrsta, sem var fluttur hingað til lands, og gekk fyrir rafmagni. Hún prentaði um 3000 arkir á klukkustund, en gömlu prentvélarnar prentuðu um 1200 arkir. Jakob var prentsmiðjustjóri og ég var aðstoðarmaður hans. Hann setti og ég prentaði. Þarna var Lögrétta prentuð, blað Þorsteins Gíslasonar. 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.