Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 81
Helgimyndir og myndbrjótar við þessar myndir, finna þeir lil samkenndar með liinum heilögu og löngunar til að feta í fótspor þeirra, segja dýrkendur þessara helgu mynda. Þegar síðustu ofsóknum gegn mynddýrkendum lauk árið 843 með dauða hins armenska keisara Leós V, voru íkónar aftur leiddir til öndvegis í hinni kaþólsku kirkju, og var það gert samkvæmt valdboði Theodóru keisarynju. Þessa sigurs er enn minnzt í Austurkirkjunni á 1. sunnudegi í föstu. Hm fornu rök guðfræðinga þeirra í Austurkirkjunni er fastast vörðu mynddýrk- un, skrif manna eins og Jóhannesar frá Damaskus og Theódors frá Studíum, en þeir voru báðir teknir í helgra manna tölu, eru í meginatriðum hin sömu og guðfræðingar þessarar kirkju færa máli sinu til stuðnings nú á 20. öld. T. d. farast rússneska guðfræðingnum Nikulási Zernov svo orð um íkóna og dýrkim þeirra: „Ikónarnir voru í augum hinna trúuðu ekki aðeins málverk. Þeir voru lifandi tákn um andlegan kraft mannsins, og mátt hans til að endurleysa sköpunarverkið í krafti fegurðar og listar. Litir og línur íkónamyndarinnar áttu ekki að líkja eftir náttúrunni; listamennirnir leituðust við að sýna, að mönnum, dýrum og plöntum og sköpuninni allri mætti bjarga frá niðurlæg- ingu sinni og endurreisa í sinni réttu mynd. Ikónarnir voru fyrirheit um sigur hinnar endurleystu skepnu yfir hinni föllnu . . . Lislræn fullkomnun í lielgi- myndinni var ekki aðeins endurspeglun á himneskri dýrð - hún var áþreif- anlegt dæmi um efni sem á ný hafði endurheimt fyrra samræmi og fegurð og skyldi þjóna sem verkfæri Andans. íkóninn var hluti af hinum ummyndaða alheimi.“ Eins og fyrr segir, litu margir kristnir menn á íslam eða múhameðstrú fvrstu aldirnar sem nýja villukenningu kristna, og vissulega eru þessi trú- arbrögð skyld og lík um margt, þar sem þau eru bæði greinar af hinum aldna meiði Gyðingdómsins. Mér er þó ekki grunlaust um að i mynddeilum 8. og 9. aldar hafi skýrzt munur þessara trúarbragða og þeirra lífsviðhorfa er að baki liggja. íslömsk mynd- og skreytilist einkennist af hinum óhlutlægu myndum, geometrisku mynstrum og formum, þannig að enginn þarf að fara í grafgötur um það, hvort heldur hann stendur í bænhúsi í Fez í Marókkó eða mosku austur á Java, að hann er á menningarsvæði íslams. Enga slíka alhæfa samkennd er að finna í kristinni helgilist. Það er ekki aðeins að hún hafi á 9. öld brotizt undan viðjum púrítana er vildu leggja á hana fjötur strangrar forskriftar eða gera hana útlæga með öllu úr helgidómum sínum, heldur hefur hún fóstrað hinar ólíkustu stíltegundir og veitt listamanninum meira svigrúm og frjálsræði en fundið verður í annarri helgilist. Eins og 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.