Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 137

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 137
Umsagnir um bœkur elska sé ekki eingöngu hvatræns eðlis, og gengi okkar á því sviði velti ekki aðeins á því, að við finnuni rétt fórnarlamb elsku okkar, þ. e. hina „einu sönnu ást“. I stuttu máli hafnar hann þeirri algengu venju að kalla það atferli, þær tilfinningar, þau mannleg samskipti ást, sem hingað til hafa gengið óáreitt undir því nafni. Ef ástin er list, þá heimtar hún, eins og aðrar listir, ástundun, einbeitingu og þol- gæði. Með ýmsu móti færir höf. rök að því, að án þessara athafna og eiginleika fái ást- in ekki þrifizt, hversu mjög sem okkur er tamt og innrætt að skipa öllum óskilgrein- anlegum kenndagraut undir hennar merki. Rúmurn helmingi bókarinnar ver höf. í hina fræðilegu hlið ástarinnar og spannar þar allt sviðið frá sifjaást til Guðsástar. Hann leitar að sainfeiginlegri kveikju þess atferlis, sem knýr manninn til tengsla- myndunar við umheiminn og kemst að Jieirri niðurstöðu, að óttinn við að skvnja sjálfan sig sem sérstaka, aðskilda veru sé aðalhvati allrar tengslamyndunar, en gerir jafnframt glöggan greinarmun á þroska eða göfgi þeirra tengsla innbyrðis. Oft leiðir hann lesandann nær marki með því að fjalla um það hvað ekki er ást, og kem- ur þar sjálfsagt flatt upp á marga, 6em telja sig aflra elskara mesta og bezta í 6am- ræmi við hið rótgróna og hefðbundna merkingarbrengl hugtaksins ástar. Að mati höfundar er hin sanna ást „virk umhyggja fyrir lífi og vexti þess sem við elskum", en hvorki afsal á eigin sjálfi né hin hliðin á þeim sama sjúkdómi - krafa um óskorað drottinvald yfir annarra sálarlífi. Að geta elskað útheimtir viss grundvallaratriði og persónueiginleika, sem hann er ekki von- laus um að hægt sé að rækta með hverjum námfúsum elskanda: umhyggju, ábyrgðar- kennd, virðingu og þekkingu. Hér er ekki rúm til að fara náið út í hin- ar ýmsu gerðir ástarinnar - móðurást, kynjaást, Guðsást, o. s. frv., en þó má til fróðleiks geta þess, að það mannlegt tengslafyrirbæri, sem vestrænum mönnum er tamast að líta á sem eitthvert hástemmd- asta og göfugasta tjáningarform tilveru sinnar, fær hvað háðulegasta útreið hjá Fromm. Það er sú tegund bríma, 6em blindar hina elskandi einstaklinga fyrir skvldum þeirra við afgang mannkynsins og kallast á fræðimáli égo'isme á deux - tveggja manna sjálfsást eða allt eins tveggja manna trans, sem svo mjög hefur verið vegsamaður í grátbókmenntum allra tíma. Fromm er ekkert mannlegt óviðkomandi og hann hikar ekki við að ryðja gömlum kennisetningum átrúnaðargoða úr vegi fyr- ir nýjum og betri sannindum um mannsins hátt og veru. En fátt er svo algott að ekki þurfi úr að bæla. I kaflanum um fræði ást- arinnar víkur hann lauslega að áhrifum þeim, sem jafnréttisþróunin hefur að hans hyggju haft á viðgang ástarinnar, og telur að sú þróun hafi valdið sívaxandi van- hæfni karla og kvenna til að bindast sönn- um ástarböndum. Mér þykir ástæða til að skoða réttmæti þeirrar niðurstöðu nokkuð nánar, og tek það fram um leið, ef ein- hverjum finnst að lítil þúfa verði hér að þungu hlassi að tilefnislausu, þá er það með vilja gert en ... að gefnu tilefni að eigin mati. Eins og Freud þóttist standa klár á því hvað kynlíf væri um aldir alda, þá virðist Fromm ekki sjá minnstu ástæðu til þess að endurskoða hvað þá heldur hrófla við jafn stirðnuðum átoritetshugmyndum og hugmyndunum um skaphöfn kynjanna. Hann er greinilega ekki á því að verða svo víðsýnn að hagga við nokkurri máttarstoð síns eigin hugmyndakerfis, enda mun það ekki vera venja hins menntaða heims. Svo gagnskólaður er hann að vissu leyti 263
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.