Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 116

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 116
Tímarit Máls og menningar þar vantar ekkert á), ]iá er hann svo byggilegur að' ekki eru önnur héruð byggilegri. Sá sem kemur að Þingnesi, þykist sjá að þar sé allra byggilegast, og furða að ekki skuli þar vera 1000 kúa hjörð á beit. Og alfagrir bústaðir. Hver kýr fegurri og sælli en aðrar kýr. í stað þess hrynja þar hús, en geta þó ekki hrunið því eitthvað er sem heldur þeim óhrundum. Mér er sagt að sagan leiki þar ekki í blænum, heldur sé hún þar dulin og sjáist í svip þegar augu ófresks manns eru til staðar, líka hið voðalega, sem stundum gerðist. Og álögin! Vera má að þau séu að fjara út og rétti þá staðurinn við. Fjallasýn í Þingnesi: í suðri rís hin mikla Skarðsheiði, og er engin heiði, heldur hátt fjall og bratt. Snæþiljurnar, sem í henni eru, fara nú dvínandi, en voru mikl- ar og fagrar 1920 og árin þar á eftir. í henni er Skessusæti, og gnæfir hæst. Þar sat Björg tröllskessa og fylltist heift þegar hún sá að kirkja var komin í Stafaholti, og vildi hún brjóta kirkjuna. Til þess senti hún af handafli sínu stórum steini, en dró ívið skammt, og lenti steinninn þar sem nú heitir Bjarg- arsteinn, lítið kot sem var í byggð fram á mína daga. En kirkj a stendur þarna enn (í Stafholti) og er mér sagt að það sé góð kirkja, fagurlega máluð innan. Svona fer fyrir tröllum, þau bíða lægri hlut. Vestanvert við Skarðsheiði rís Hafnarfjall og er kennt við Höfn, þar var sýslumannssetur og margir mektarmenn hafa þar búið. Fjall þetta ber heið- an svip í heiðríkju og logni, sem og í leysingum og frosti. Oft girða fjöll þessi góðviðrisbólstrar, og svo var þegar Einar Benediktsson sigldi þarna inn eftir firðinum á bát Boilleau’s baróna eldsnemma morguns í þann mund sem konur voru að taka upp eld í eldlhúsum sínum svörtum innan af sóti, því þá kunni enginn að leggja raflagnir og enginn að smíða kokkhúsinnrélt- ingar, en taðinu úr fjárhúsunum rænt frá túngrösunum og gefið eldi. Enda rýmuðu tún og rýrnuðu hagar og hafði svo verið í allmargar aldir. Nú er allur snjór alhorfinn úr Hafnarfjalli, en Skarðsheiði mun ætla að luma á nokkrum drefjum unz kuldar koma í haust með snjóum, ef þeir þá koma. Skarðsheiði er bratt fjall og hátt og hræddist ég að sjá hana í kíkin- um okkar þegar honum var snúið þannig að hann stækkaði, en varð ógn nett og óhræðileg þegar ég sneri kikinum við. - Stundum kemur að manni á elli- dögunum yndið af nettu og litlu ungs manns gamni, svo sem það gerðist í barnabókum (sem því miður voru engar), en 1. s. G. að við höfðum ekki sjónvarpið með öllu ólukkans paffinu og látunum, né þær barnabækur sem ég skoðaði um daginn (sumar aðrar hefði víst verið gaman að hafa). Hver stendur fyrir þvílíku? Er það Skollinn að hrekkja okkur og það á þennan ófýsilega hátt? Það er ég viss um að ég hefði hræðzt bók alla ævi ef ég hefði 242
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.