Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 123

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 123
Nokkrar athugasemdir um siðjrœSi og hamingju manni finnst það vera „undarlegt fyrirbæri, ef íslendingar á 13. öld beittu orðunum gæfa og hamingja í þágu einnar merkingar í þýddum ritum og ann- arrar í frumsömdum sögum“ (82). Þvert á móti, ekkert er eðlilegra. Þegar Brandur sezt við að þýða hið Iatneska söguljóð, þá veit hann sjálfsagt, að orðið fortuna á ekki við alveg sama hugtak og orðin gœfa og hamingja í móðurmáli hans. En hugtökin eru skyld, þrátt fyrir allt, og þessvegna kýs hann að nota orðið liamingja í dálítið „latneskri merkingu", heldur en að basla við að finna upp íslenzkt nýyrði. Slíkt er ekkert einsdæmi í starfi þýð- enda, fyrr og síðar; sbr. Magnús Ásgeirsson, þegar hann gerir sænskan ný- liða (í hernum) (,,rekryt“) að íslenzkum bílstjóra í framúrskarandi þýðingu á kvæði eftir Gustaf Fröding! I hákristilegu miðaldariti, sem er til á mörgum málum, og var einnig þýtt á norrænt mál, Barlaams saga ok Josaphats, segir á einum stað um ástandið eftir syndaflóðið, að mennirnir hafi versnað æ því meir: „Sumir trúðu, at allir hlutir skyldu sjálfkrafi verða, ok skyldi allt skipast með engri íorsjá, ætluðu engan guð vera þann er þeir áttu undir at lúta. Einir trúðu, at ham- ingjan myndi fagnað olc fremð veita ok at orlgg ok auðna myndu yllu ráða“ (25). Setning sú, sem hér hefur verið skáletruð, sýnir að þessi kristni mið- aldahöfundur lítur á hugtökin hamingja, auðna og örlög sem syndsamlega trúvillu, fráfall frá guði. Á svipaðan hátt hneykslast heilög Birgitta í opin- berunarritum sínum á manni nokkrum, af því hann heldur að öllu sé stjórn- að af „skápnom ok lykko“. Auðsjáanlega lítur hún nú, um miðja 14. öld, á slík „djöfulleg orð“ sem vott um rammheiðinn hugsunarhátt af innlendum uppruna. Hugtakinu gæfa/hamingja verða vissulega ekki gerð sómasamleg skil í stuttri grein. En hinar fátæklegu athugasemdir hér að framan virðast að minnsta kosti ekki styðja þá skoðun Hermanns, að þetta hugtak í íslenzkum fornbókmenntum verði að skilja í ljósi kristinnar miðaldasiðfræði. Hann gefur því miður engin áþreifanleg dæmi um, hvernig evrópskir siðfræðingar á 12. öld nota hugtakið hamingja. Ég fæ heldur ekki séð, að það sem hann segir um kenningar Ágústínusar eigi neitt skylt við þetta hugtak einsog það birtist í Islendingasögum. Hermann vitnar í orð Ágústínusar um skyldu mannsins að „leita hamingjunnar“, og að óhamingja felist „annars vegar í því að girnast eitthvað, sem er ekki gott, og hins vegar að hætta við að ná góðu marki“ (83). En ég man ekki eftir neinu dæmi í norrænum bókmennt- um, þar sem hamingjunni væri lýst einsog hér sem takmarki, sem mennirnir eigi að leita að. Það þýðir ekkert að girnast hamingjuna. Hamingjan, eða 249
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.