Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 70
Tímarit Máls og menningar — Samvinnufélag ísfirðinga starfaði all-lengi? — Já, það gerði það. Finnur bróðir minn var forstöðumaður þess alla tíð. — Þú hefur verið kvæntur maður á þessum árum? — Ég giftist 1922 Ingibjörgu Steinsdóttur leikkonu, og áttum við saman fimm börn. Við slitum síðar samvistum. — Fékkst Ingibjörg kona þín við leikstarfsemi á Akureyri og ísafirði? — Já, og ég fékk tvö lítil hlutverk í Lénharði fógeta, þegar hann var sýndur í fyrsta skipti á Akureyri. Ég hafði líka leiðbeint við uppsetningu leikrita þar, t. d. Kinnarhvolssystra. Á ísafirði settum við stundum upp leikrit fyrir stúkuna og verkalýðsfélögin. Eggert Stefánsson söngvari heim- sótti okkur stundum og gisti hjá okkur. Honum þótti skrýtið, að við skyldum fást við þetta. Ég hafði gaman af þessu, og konan mín var ákaflega vel gerð til þessara hluta. — Á þessum árum ert þú bæjarstjóri á ísafirði fyrir tilstyrk Alþýðu- flokksins, en um leið félagi í Kommúnistaflokki Islands. Olli það ekki mis- klíð? — Ekki verulegri, en nokkurri. Mér þykir samt ósennilegt, að ég hefði verið kjörinn bæjarstjóri aftur 1934, ef ég hefði sótt um starfið, en í des- ember 1933 hafði ég tilkynnt bæjarstjórninni, að ég mundi ekki sækja um það aftur. Þau ár sem ég var bæjarráðsmaður og bæjarstjóri á ísafirði, allt frá 1926 til 1934, fékk ég ekki eyri lánaðan í bönkum handa Isafjarðarkaup- stað. Óll umsvif bæjarins ultu á innheimtu gjalda og skulda frá fyrri árum. Ég var formaður í skattanefnd og líka í niðurjöfnunarnefnd. Þau nefndar- störf tóku upp frítíma minn frá lokum janúar til loka marz. Á þessu var ég farinn að þreytast dálítið. — Þú hverfur þá úr bæjarstjórastöðunni 1934? — Við tók Jón Auðun Jónsson, og var ég með honum einn mánuð til að setja hann inn í starfið, en ekki áttum við skap saman. — Eru margir menn þér minnisstæðir frá Isafirði? — Þeir eru of margir til að ég geti talið þá upp. Þar voru Vilmundur Jónsson, síðar landlæknir, Guðmundur G. Hagalín, þá bókavörður, Jón Sig- mundsson trésmiður, Eiríkur Einarsson skipstjóri, svo að nokkrir séu nefndir. VIII — Hvert hélztu frá ísafirði? — Fjölskylda mín fór fyrst norður á Akureyri, en ég fór til Reykjavíkur 196
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.