Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 89
Galdrar hœtti þeirra. Galdranornirnar voru geysihagligar geitur þeim, sem leituðu ástæðna fyrir eigin ófarnaði og tjóni. Þetta var ein af orsökunum til þess, hversu langlíf galdratrúin varS. Galdraofsóknirnar samhæfSust réttlætingarþörf manna fullkomlega og samrýmdust ríkjandi trúarkenningum og nýju hagkerfi. Vaxandi áhrif borg- arastéttarinnar stuSluSu fyrst í staS aS viSgangi galdratrúarinnar og varan- leik, eSa svo lengi sem eimdi eftir af miSaldamóralnum, eins og drepiS er á hér aS framan. Þegar réttlæting horgaralegs mórals var fullkomnuS meS ver- aldlegri velgengni, sem var vottur guSlegrar náSar, þá gufaSi sektarkenndin upp. Því var svo komiS um aldamótin 1600, aS aftökur fyrir galdra leggjast niSur í því landi, þar sem borgaraleg viShorf og mórall reis hæst, þ. e. í Hollandi. Og þaS undarlega gerSist, aS í kaþólskasta landi álfunnar gerSist sama sagan, á Spáni. Þar í landi taldi rannsóknarrétturinn galdratrú vera skaS- lega hjátrú og „aS engar nornir hefSu veriS til, fyrr en tekiS var aS tala um þær“. AstæSan var meSal annars sú, aS vísirinn aS evrópskum borgaramóral var upprættur á Spáni með trúvillingabrennum. En annars staðar um Evrópu loguðu galdrabálin glatt, meðan barátta tvennskonar hagkerfa og mórals var óútklj áð. Nágrannakryturinn var kveikja galdraáburðar í flestum galdramálanna. Þessi krytur hefur frá upphafi verið fylgifiskur mannabyggða, en hann hefur sjaldan orðið tilefni til jafn afdrifarikra aðgerða og á tímum galdrafargsins. Þá var gjörlegt að væna menn um galdur og fá þá dæmda á bálið fyrir illt augnatillit eitt saman. Fyrrum var leitað annarra ráða til þess að jafna ná- grannakryt eða erjurnar fengu útrás í átökum, þar sem réttaröryggi var skammt á veg komið. Með réttlætingu galdratrúar fékk árásarhvötin og hefndarhugurinn tækifæri til þess að ná sér niðri á andstæSingnum, svo um munaði, enda var þetta óspart nýtt. Þröng þorpssamfélög og smábæjafélög vítt um Evrópu urðu á tímum galdrafársins vettvangur ályga og mannvonzku milli nágranna, sem á sér fáar skrásettar hliðstæður. Prédikanir klerkanna um ógnir galdursins, bæði kaþólskra og mótmælenda juku tortryggni með mönnum, og ógnarvald djöfulsins gein yfir mannlífinu, alltaf lilbúið að spilla góðum ávexti. Á hinn bóginn var guðleg reiði yfir- vofandi, ef menn misstigu sig. Fjandinn hafði nú á að skipa fjöhnennri fimmtu herdeild, og mátti skrifa óhöpp og slys á reikning þess liðs. Fordæm- ingarkenningar mótmælendakirknanna mögnuðu skelfinguna og helvítisótt- ann. Útskúfunarkenningin var hliðstæða við uppbyggingu hins nýja hagkerf- is, sundrungu samfélagsins í eigna- og öreigahópa, en þeirri sundrungu fylgdi 215
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.