Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 77

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 77
Helgimyndir og myndbrjótar al og þessir villuráfandi sauðir er ekki urðu hamdir í hinu mikla sauðabyrgi páfans í Róm eða patríarka Austurkirkjunnar eignuðust sína píslarvotta, þegar hinum vísu feðrum þótti sýnt að illt yrði með illu út að reka og komu sér upp þeirri stofnun, sem fellt hefur dekkstan blett á sögu kristni og kirkju í aldanna rás — rannsóknarréttinum. Á áttundu öld taka hinar fornu deilur um eðli og veru Krists á sig nýja mynd. Deilunum um veru og eðli Krists lauk ekki, eins og fyrr segir, með kirkjuþinginu 681, þótt þar skyldi í eitt skipti fyrir öll endir á þær bundinn. Þessar deilur tóku á sig nýja mynd á 8. og 9. öld. Nú var deilt um hina helgu íkóna — nafnið er dregið af gríska orðinu eikón: mynd -, myndir af Kristi og af Guðsmóður og helgum mönnum, en þessar myndir voru þegar hér var komið sögu tilbeðnar bæði í kirkjum og í heimahúsum. íkónóklastarnir eða myndbrjótarnir, sem litu allar myndir af guðdómnum og dýrlingunum horn- auga, kröfðust þess að þær yrðu brotnar og fjarlægðar úr guðshúsum. En hinir, sem þessar myndir höfðu í hávegum, íkónódúlarnir eða mynddýrk- endur vörðu af ofurkappi tilvist þessara mynda og réttmæti þess að þeim væri lotning sýnd. Hér var ekki verið að deila um list eða liststefnur, að baki þessum deilum lágu djúpstæðari ágreiningsmál - hvert væri og hefði verið manneðli guðdómsins er hann holdgaðist í manninum Jesú frá Nazaret; hér var deilt um viðhorf kristninnar til efnisins sem slíks, og hins áþreifan- lega veruleika efnisheimsins, hér var deilt um það, livað raunverulega fælist í endurlausnarhlutverki Krists. Þótt áhrif frá tilskipun hins íslamska (eða múhameðska) kalífa Jesids er krafðist þess að allar helgimyndir yrðu fjarlægðar úr kirkjum í riki hans, kunni að hafa haft áhrif á afstöðu þeirra keisara er lögðu til atlögu við mynddýrkunina, þá ber hins að gæta, að jafnan hafa verið til menn innan kirkjunnar, sem af hreintrúarsökum eða púrítönskum vildu allar myndir feigar. Þeir hafa jafnan séð í þeim hulda skurðgoðadýrkun eða talið þær bjóða þeirri hættu heim, og etv. ekki að ástæðulausu. Árið 726 tekur ný keisaraætt völdin í Rómverska ríkinu - hinir svonefndu ísauriönsku keisarar, kenndir við ísauriuhérað í Litlu-Asíu, og ríkja þeir ásamt hinum amoriönsku keisurum, sem einnig áttu uppruna sinn í Asíu, allt fram til ársins 343. í hart nær hálfa aðra öld, eða allt valdaskeið þessara tveggja keisaraætta, geisa hinar svonefndu myndadeilur innan kirkjunnar. Hinir ísauríönsku og amoríönsku keisarar létu mála yfir allar helgimyndir í kirkjum ríkisins, a. m. k. þeim höfuðkirkjum stórborganna, þar sem ekki varð staðið gegn hinu keisaralega valdboði. Fyrst voru myndir hækkaðar upp, 203
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.