Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 143

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 143
hinn fróðlegasta inngang að kvæðum og hugsunum skáldsins, svo langt sem þessi skrif ná í svo stuttu máli. Loks getur at- liugull lesandi einnig lært af þeim grein- um sem í bókinni eru úr þeim ritdeilum sem Guðmundur átti í um bókmenntir. Undan farin ár hefur verið hljóðara en skyldi um Guðmund Finnbogason sem bókmenntafræðing og gagnrýnanda. Hann hafði hlotið heimspeki- og sálarfræðilega menntun og leit bókmenntir og skáldskap því öðrum þræði frá nýstárlegum sjónar- hóli í samanburði við það sem hér hafði verið tíðkað lengstum. Skerfur hans til ís- lenzkrar bókmenntafræði er einnig merkur fyrir það að hann flytur með sér út hing- að ýmis þau viðhorf sem nýjust voru af nálinni í hókmenntarýni í Evrópu um hans daga. Hann bregður með öðrum orðum fyrir sig aðferðum sem injög líkjast þeirri nákvæmu skýrgreiningu texta og skáld- skaparmáls sem síðar urðu svo alsiða. Að þessu leyti má ef til vil segja, þótt það hafi ekki verið kannað sem skyldi, að Guðmundi Finnbogasyni beri virðulegur Umsagnir um bœkur sess í hópi forvígismanna fræðilegrar bók- menntakönnunar á Islandi. Raunar er saga íslenzkrar bókmenntafræði enn ó- skráð eins og svo margt annað í menning- arsögu okkar, en þessi bók er vissulega skerfur til hennar. Satt að segja þykir mér of lítið í þessa hók borið af hálfu útgefanda. Lesmálið verður að ininni hyggju of þungt á síðun- um vegna þess hve spássíur eru litlar, og hlutfallið milli letursstærðar og línubils er auganu ekki nógu létt. Þá er kjölur hókarinnar einfaldlega mistök: Svona kili er hægt að nota á reyfara, en menn eiga að gera betur við menn eins og Guðmund Finnbogason. Eiginlega er það einkenni- leg ótízka, og sennilega komin frá smekk- litlum atvinnuteiknurum og auglýsinga- mönnum í atvinnuleit, að láta letrið út- vaða allan kjölinn upp úr og niður úr. Þessi bók er sem sé ein þeirra sem eru betri að innihaldi en útliti, og má jafnvel segja að það einkenni eitt sé nægilegt á- nægjuefni til að menn gleymi göllum út- l'ts‘ns' Ján Sigurðsson. 269
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.