Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 88
Tímarit Máls og menningar honum mislíkaði. Ef óhapp henti síðan þann sem hafði neitað um ölmusuna, þá þurfti ekki frekar vitnanna við. Þessi samvizkusýki varð oft og tíðum ástœða fyrir galdraákæru, en sú sanna ástæða var dulvitað lénskt siðgæðis- mat, sem hæfði ekki lengur hagkerfinu. Tvískinnungur siðafálmsins átti drjúgan þátt í galdratrúnni. Trúin á galdra var stundum útfærsla samvizkusýkinnar í afskræmdri mynd í garð þeirra, sem ollu samvizkubitinu. Flutningi eigin sektarkenndar á þann, sem beittur var rangindum, varð að fylgja gróf afskræming til að hrífa. ÞaS tók sumar EvrópuþjóSir tvær aldir að losna við samvizkubitið í þessu formi, eða svo lengi sem eymdi eftir af miSaldamóralnum. Galdraofsóknirnar gátu stundum verið sálræn nauð'syn framfarasinnaðs hagkerfis, svo að hægt væri að brjóta niður afturhaldsöm tengsl við miðalda- siðgæSið, en það hlaut alltaf að vera liinu nýja hagkerfi fjötur um fót. Menn voru að ofsækja fornl dulvitað siSgæðismat í eigin barmi, voru að leit- ast við að brjóta það niður með sem róttækustum aðferSum, meðan það hamlaði aðlögun að nýju mati. Samhyggja miðalda var þverstæð einstaklingshyggju nýju aldar. Samhald- semi og nýtni fylgdi nýja hagkerfinu, nágrannakærleiki fór eftir efnum og ástæðum, en var ekki siðræn kvöð. Galdraáburður gat verið mönnum skálka- skjól til þess aS komast hjá því að sýna óverðugum nágrannakærleika og gat losað samfélagið við óþarfa þyngsli. Menn gátu fundið ástæðuna fyrir lítt skiljanlegum efnahagslegum óhöppuin og veikindum í ímynduðum illvilja nornarinnar. Fyrrum var venja að kenna slíkt illum öflum, sem kirkjan hafði í fullu tré við. Krossaburður, djöfla-útrekstur, fyrirbænir og áheit á helga menn voru venjulegustu viðbrögð gegn óhöppum og plágum. Hvíti galdur kirkjunnar var máttugur í augum miðaldamannsins, en á síðari hluta mið- alda varð margt til þess að veikja þá trú, og menn tóku þá að leita ástæðn- anna fyrir plágum sínum meðal nágranna eða illviljaðra samborgara. Þetta fór í vöxt eftir að galdratrúar-sálsýkin var réttlætt með páfabréfum og Nornahamrinum. Þetta ágerðist eftir siðaskiptin, þegar menn gátu ekki leng- ur leitað sér verndar hjá kunnuglegum dýrlingum í löndum mótmælenda. Árátta mannanna að kenna öðrum um ófarir sínar og klaufaskap hefur fylgt mannkyninu frá upphafi og á 16. og 17. öld höfðu menn galdranornina til blóra. ÞaS var auðvelt að skella skuldinni af eigin ófarnaði og óhöppum á fólk, sem var utangarðs og átti fáa formælendur og gat vel verið á snærum þess Vonda. Enda kom það oft á daginn, að þessir blórabögglar urðu uppvís- ir að ófarnaði sómakærra nágranna, þegar tekið var að grennslast nánar um 214
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.