Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 133

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 133
endur og liugsjónamenn meiri skilningi a'ð mæta en þeir gátu annars staðar vænzt. Þar hafa þeir líka, og þá ekki sízt Skúli, skilið eftir spor, sem ekki fyrnast, en sí- fellt hvetja nýja menn til dáða. Olafur Hannibalsson. EIGNARHALD OG ÁBÚÐ JARDA Frá upphafi Islandsbyggðar hefur landinu verið skipt í mismunandi stór landsvæði til kvikfjárhalds og ræktunar, jarðir eða landareignir, þessum eignum fylgdu oft ítök og hlunnindi og einnig kvaðir. Rann- sóknir á eignarhaldi jarða eru á frumstigi, því er mikill fengur að hók Björns Teits- sonar um eignarhald og ábúð jarða í Suð- ur-Þingeyjarsýslu.1 Rannsóknir höfundar á efninu hafa ekki aðeins gildi í sjálfu sér, heldur ættu þær að verða hvatning til afmarkaðra rannsókna á þessu efni og reyndar öðrum, en slíkar rannsóknir eru undirstaða aukins skilnings og þekkingar á búsetu í landinu og því forrni, sem hún hefur byggzt á um aldir. Þessháttar rann- sóknir eru einnig um margt auðveldari hér á landi heldur en annars staðar, vegna þess að íslenzkt samfélag hélt miðalda- sniði sínu allt fram á fyrsta þriðjung þess- arar aldar í atvinnulegum og menningar- legum efnum og auk þess eru skráðar heimildir um jarðeignir og mannfjölda nákvæmari en víðast annars staðar og ætt- vísi og persónuþekking á háu stigi. Rann- sókn höfundar á ábúð og eignarhaldi jarða spannar í rauninni tímabil sjálfsþurftar- búskaparins, eiginlegur markaðsbúskapur 1 Björn Teitsson: Eignarhald og ábúð á jörSurn í SuSur-Þingeyjarsýslu 1703-1930. Sagnfræðirannsóknir 2. bindi. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1973. 183 bls. Umsagnir um bœkur hcfst ekki á þessu svæði að ráði fyrr en í lok tímabilsins. Þessvegna verða litlar meðaltalsverðbreytingar á jarðeignum þessar rúmar tvær aldir og því var gjörlegt fyrir leiguliða að festa kaup á leigujörð- um, þegar þær voru boðnar þeim. Verðlag á jörðum var þó mismunandi hátt, en engin bylting varð í þeim efnum á tíma- bilinu, plágur og harðindi ásamt fólks- fjölgun orkuðu til breytinga á verðlagi jarða, en þær breytingar voru tímabundn- ar; það sem veldur svipuðu jarðarverði var landbúnaðarformið, sjálfsþurftarbú- skapurinn. Höfundur tekur til meðferðar aukningu og samdrátt byggðar í sveitum, eignarhald jarðanna og ástæðurnar til breytinga á eignarhaldi og kjör leiguliða og aukningu sjálfsábúðar. Höfundur rekur í inngangi notkun sína á heimildum og skýrir vinnu- brögð sín, síðan fylgir jarðatal frá 1703- 1930, þar sem getið er um mat, ábúðar- form og byggð. Fjallað er um hugtökin „lögbýli“ og „hjáleigu" og þau nánar skil- greind, leigumála lýst og hreytingum sem verða á landskuld og kúgildaleigum. I lokakaflanum fjallar höf. um stólsjarða- söluna og jarðasöluna miklu, sem hann nefnir svo, á árunum 1908-1925. Höf. ræð- ir nokkuð sögu „heiðabyggðarinnar" á 19. öld. Miklar breytingar voru orðnar á eignar- haldi jarða frá 1703, þegar kemur fram til 1930. 1703 er innan við 5% jarða í sjálfs- ábúð, en 1930 rúmlega 70% og er það hærra hlutfall en gerðist annars staðar á landinu. Höfundur leitast við að svara því, hversvegna eigendur jarðanna seldu þær og hvað gerði leiguliðum fært að kaupa, hann nefnir lögin um sölu þjóð- og kirkjujarða, einnig minnkandi ásókn eftir jarðnæði og ríkjandi tíðaranda, að sjálfs- ábúð væri heppilegri en leiguábúð. Einnig kemur til að jarðir svöruðu ekki jafnhárri 259
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.