Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 51
Að skrifa gegn lesendum í dag. Notkun hennar er samt sem áður ekki saklaus, því þessi sagnbeyging ber með sér að enginn vafi er á því hvað hafi gerst, að það sé samhengi í frásögninni, og að hún hafi upphaf og ekki síður endi. Sögumaðurinn talar af öryggi eftir að lífið hefur lokið hikandi og óvissri framvindu sinni. Hver getur notað þessa sögulegu þátíð? Ekki getur það verið manneskja. Það er ekki nóg með að sögumaðurinn noti passé simple. Hann þekkir líka nútímann, fortíðina, framtíðina; hann læðist inn í vitund persónanna, en getur einnig lýst andlitum þeirra utan frá. Hver getur skrifað: „Louis Lam- bert fæddist 1797, í Montoire í Vendömois héraði, þar sem faðir hans rak meðalstóra sútunarstöð.“? Auðvitað guð. Aðeins guð getur talað þetta tungumál. Hér eru upphafsorð Utlendingsins eftir Camus, en sú bók kom út 115 árum síðar: „Mamma dó í dag, eða kannski í gær, ég veit það ekki, ég fékk skeyti frá hælinu: „Móðir látin. Jarðsungin á morgun. Virðingarfyllst.“ - Þetta hefur enga merkingu, kannski var það í gær.“ Þið sjáið að sambandið við heiminn er orðið allt annað. Guð getur ekki hafa sagt þetta, heldur einhver sem svamlar í margræðni eigin tilveru. Hann spyr um merkingu, og jafnvel um rétta tímaröð. I staðinn fyrir ártalið, „1797“, kemur „I dag“, svo „íg<er“, svo „á morgun", og að lokum „íg<er“. Það er líkt og allt fljóti í einhverri óræðni. „Þetta hefur enga merkingu“ þýðir að samhengið er horfið úr heiminum, „ég veit það ekki“, að sögu- maðurinn hefur glatað hæfni sinni til að skilja hann. Það má ímynda sér að hann skrifi einmitt vegna þess hann skilur ekki. I svo til öllum nútímalegum skáldsögum, t.d. í Réttarhöldunum eftir Kafka eða The Sound and the Fury eftir Faulkner, skynjar lesandinn það mjög sterkt að einhver talar vegna þess hann skilur ekki heiminn. Balzac talar af því hann skilur, en sögumaður tuttugustu aldar skuur ekki. Hann er haldinn óvissu, ekki aðeins um heiminn, heldur um eigin tilveru í heim- inum, og þess vegna um eigin orðræðu. Utlendingurinn er sennilega fyrsta skáldsagan á frönsku, sem skrifuð er í óákveðinni eða samsettri þátíð. Camus braut þannig aldalanga hefð fyrir því að ákveðna þátíð skyldi ávallt nota í skáldverkum. Af þessu spruttu á sínum tíma harðvítugar deilur. Oþarfi er að rekja þær hér, nema e.t.v. framlag heimspekingsins Jean-Paul Sartre. Hann ritaði grein um þetta mál, þar sem hann benti á að samsetta þátíðin væri sú sagnbeyging sem tekur sundur atburðarásina. Hann líkti atburðunum í Útlendingnum við eyjar í eyjaklasa á yfirborði sjávar. A sama hátt og hafið kemur í veg fyrir að unnt sé að sjá landið sem tengir eyjarnar saman undir yfirborðinu, kemur beit- ing óákveðnu þátíðarinnar í veg fyrir að unnt sé að tengja atburðina saman 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.