Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Page 15

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Page 15
„Að vera rétt í laginu“ Þú hugsar tnikið umform ogflakkar á milliforma og blandar formum ogþú sprengir form. Já. Ég á ekki gott með að koma orðum að þessu. Þegar ég skoða þetta sjálf utanfrá veit ég samt að þetta er svolítið skrýtið. Það sést á verkum þínum að þú hefur gengið í gegnum mörgform og margar tíðarfarsbreytingar sem hafa tengst formunum. Þú byrjar þína Ijóðlist inn í atómskáldasprengju módernismans, eða í þeirri hugarfarsbylgju, svo koma smásögurnar, á þeim tíma þegar nýraunsæið er að byrja; atómskáldatímabilið tengist Ijóðinu mjög sterkt meðan nýraunsæið tengdist meira prósa. Svo koma þessi umbrot sem kölluð hafa verið póstmódernismi og þar einmitt springur formið ogþú kemurfram með Tímaþjófinn ogsíðan hefurðu verið stanslaust að experimenta með form. Síðasta orðið er tilbrigði við minningagreinar og Ástin fiskanna vinna með nóvelluformið ... ... sem lítið hefur verið notað hér á íslandi... ... mjög lítið, og ísmásögunum ertuþegarfarin að vinna með smásöguformið, íSkáldsögum vinnurðu meðþessar samtengdu smásögur og... ... það má líka líta á Síðasta orðið sem samtengdar smásögur ... . . . ef ég man rétt voru líka persónur úr sögunum í Sögur til næsta bæjar persónur í sögunum í Skáldsögum. Þannig að strax innan nýraunsæisins ertu með umbrot ogformbrot og ípóstmódernismanum springur formið út. Ljóðin þín eru alltfrá því að vera bálkar eins og „Sjálfsmyndir á sýningu“ í Kúaskít og norðurljósum, í það að vera stutt andartaksljóð í Kartöfluprinsessunni og Verksummerkjum,á Ijóðasviðinu hefurðu líka verið aðgera tilraun- ir. Þú talaðir umformið í sambandi við stóru skáldsöguna og nóvelluna, formið semfrelsi ogformið sem haft, ertu þá mjög meðvituð umformið? Ég er mjög meðvituð um formið á hverju verki fyrir sig. Mér finnst bók ekki vera neitt ef hún er ekki rétt í laginu. Hún verður að vera rétt í laginu, en ef þú spyrðir eftir hverju ferðu þá veit ég það ekki, ég veit bara að ég er endalaust að djöflast í að hlutföllin í bókinni séu rétt. Ég hef enga heildarsýn yfir það hvernig ég flakka milli forma. Ég sest ekki niður og segi nú ætla ég að skrifa eitthvað sem ég hef ekki gert áður. En það er samt það sem ég geri. Þetta TMM 1996:2 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.