Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 19
sneið af lífinu, þó hún sé ekki endilega að herma eftir því, og ég skil ekki hvernig hægt er að sleppa húmornum. Lífið er svo grátlega fáránlega fyndið og húmorinn er eitt af okkar helstu tækjum til að takast á við tilveruna, hann er áhald til þess að vera til. Að ætla að reyna að lifa án þess að sjá húmor er eins og að ætla að hjóla og hafa ekki reiðhjól. Af því að skáldsagan er á einhvern hátt um Lífið, með stóru elli, þá hlýtur þetta að vera órjúfanlega tengt. Margar bækur eru ógeðslega fyndnar þó það sé ekkert talað um að þær séu fyndnar, Dostojevskí, til dæmis, er svakalega fyndinn höfundur á köflum. Einhver sagði að Ulysses væri ‘comic masterpiece’, og auðvitað er það það sem Ulysses er þó bókin sé líka ýmislegt fleira. Joyce er eins og Halldór að því leyti að fyndnin er svo mikið í orðunum og rækilega innbyggð í textann. Þetta snýst um að setja þau á nákvæmlega þann stað þar sem þau eru fyndin og lýsandi. En ef það á að fara að gera úttekt á minni prívat og persónulegu fyndni þá verður að byrja á því að greina á milli ljóðagerðarinnar og prósans. Ljóðin mín eru yfirleitt annað en fyndin. Ég á mjög gott með að tengja mig við húmorinn hjá Kafka. Þennan einkennilega málefnalega furðulega húmor þar sem fólk getur þrasað enda- laust um einhver óleysanleg atriði, þetta absúrditet sem er ekki endilega bullandi en alltaf eitthvað á skjön. Það er eitthvert mentalítet hjá honum sem mér finnst ég standa mjög nálægt, og mér sýnist að skáldsagan sem ég vinn í núna sé að einhverju leyti í hans anda. Nú eru konurnar í bókum þínum mjög sterkar persónur og iðulega fyndnar, eins og til dæmis Harpa Eir. Fyrir mér eru Harpa Eir og Alda hvorki fyndnar né ófyndnar, en bæði Hjartastaður og Tímaþjófurinn eru skrifaðar í fyrstu persónu og hluti af báðum bókunum er eintal sálarinnar. Svoleiðis orðræða gengur að einhverju leyti út á athugasemdir um sjálfan sig og þær geta ekki annað en verið gráthlægilegar á köflum. Báðar þessar konur gera meðvitað grín að sjálfum sér, og ég er sammála þeim í því að það er ein af leiðunum til þess að lifa af, bæði í bók og lífi. Grínið er ein helsta aðferðin til þess að skipta um sjónarhorn, og fá fjarlægðina sem er svo nauðsynleg til þess að hægt sé að nálgast hlutina og sjálfan sig — líka úr nálægð. Eins og þú segir eru Harpa og Alda alltaf að kommentera á sjálfar sig og skoða sig í tungumálinu, ogþað er ígegnum þessa sjálfsskoðun og sjálfsíróníu sem við kynnumst þeim, eða; þú kynnir þœrfyrir lesendum. Sjálfsskoðunin og írónían hljóta því að vera mikilvægurþáttur í lýsingunum. TMM 1996:2 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.