Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Síða 21
Er þetta meðvituð andstœða milli þessara tveggja kvenna? Það var ekki beint meiningin að skrifa bók um einhverja hvunndagshetju, Harpa varð bara þannig, og það er dálítið leyndardómsfullt. Ég var að tala um að vinkona mín hefði gefið mér stað, en ég veit ekki hvaðan Harpa kemur. Égþekki ekki nokkra manneskju sem hefur lent í svipuðum kringumstæðum og hún, heldur ekki það að vera fæddur svo exótískur í útliti að maður efist um að þessi rammíslenski faðir geti verið pabbi manns. Þetta er mikið drama fyrir fólk, að gruna frá því að það var lítið að sá sem allir segja að sé pabbi geti alls ekki verið það; að það sé eitthvað sem snertir þess innsta kjarna sem er ekki satt, því þetta hefur náttúrulega á einhvern hátt með sannleikann að gera og tilfinninguna fyrir sjálfum sér. Svo má lesa þetta sem sjálfsleit, allir eru að leita að sjálfum sér á einhvern hátt. Sjálfsleit er rauður þráður í gegnum feminismann, og þá sérstaklega í því samhengi aðkonur eru að leita að sjálfum sér ogsjálfi í karlaheimiþar semþær hafa verið skrifaðar út úr sögunni lengst af; sjálfsleitin tekur þá oft á sig það form að konur eru að skrifa sig inn á ný, leiða að týndum texta — hjartastað — eða að endurskrifa sig með því að líta til baka og skoða söguna upp á nýtt. Sjálfsleiterþemasem ersterktíTímaþjófinum ogljóðabókunumþínum ognú dúkkar það aftur upp í Hjartastað. Sjálfsleitin er eitt af mörgu sem þýðir ekki að skrifa beint um. Það að gera Hörpu óvissa og gruflandi um sitt rétta faðerni er að einu leyti leið til að gera sjálfsleitina áþreifanlega og bókartæka eða textatæka. Þessi leit er svo öðrum þræði ævintýri, ævintýrið í hversdeginum og undrið að komast að einhverju nýju og óvæntu um sjálfan sig. Þá höfum viðfarið hringinn ogsnúið aftur til Hjartastaðar. Þú segist hafa lesið þér til um Austfirði, en hvað með önnur málefni í bókinni, eins og til dœmis vandrœðaungli nga ? Já. Ég rannsakaði ýmsar ytri aðstæður, en ég rannsakaði aldrei neitt í sambandi við samskipti vandræðaunglinga við foreldra sína. Ég ákvað að staðreyndir um einstök tilfelli mundu flækjast fyrir mér, ég vildi frekar reyna að ímynda mér þetta tilfinningaferli heldur en að fá einhverja konkret sögu af því. Fólk sem hefur lent í svona hremmingum hefur lesið þetta og það sér ekkert vitlaust við þetta. Ég held að veruleikinn geti flækst fýrir skáldsagna- höfundi ef hann er tekinn of stíft. Þar að auki er það mitt starf að ímynda TMM 1996:2 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.