Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Side 52
Þá var notast við svokölluð gataspjöld. Eftir að spjöldin höfðu verið útbúin, var þeim rennt í gegnum tölvuna og kom þá í ljós hvort forritunin var í lagi. Líklega birtist skipunin „error, try again“ einna oftast í þessu ferli, en keyrslan á spjöldunun gat tekið allt að tveimur tímum, stundum lengur. Nú, ef maður svo vildi heyra ósköpin varð að senda spjöldin í annan háskóla sem bjó yfir svokallaðri DA/AD breytu til að breyta tölum yfir í hljóð, og öfugt. Það gat tekið allt að mánuð að fá að heyra það sem menn voru að fást við. Það þætti einhverjum langur tími í dag ef þetta ferli væri lengra en ein sekúnda. Það reyndi á þolinmæðina í svona tónsköpun, og það endaði líka með að síðasta verk Þorsteins sem tilraun til að beita þessari aðferð komst aðeins á spjöldin, því hefur aldrei verið breytt í hljóð — enda heitir það í því formi sem það er — Gátuspjöld— það er alger gáta hvernig þau hljóma í rauninni. Einn liður í kandídatsprófi Þorsteins var verkið Drengurinti og Glerfiðlan. Er það skrifað fyrir fullskipaða hljómsveit og er því hér á ferðinni mjög stórt verk. Fékk Þorsteinn pöntun á þessu verki frá Háskólanum í Illinois og var það frumflutt af fullskipaðri hljómsveit skólans, og var því m.a.útvarpað. Verkið hefur verið notað sem dæmi um nútímatónsmíðar í kennslustundum háskólans. Byggir það á ýmsum hugmyndum sem til urðu í framhaldi af tímum hjá mesta míkrótónmeistara Bandaríkjanna, Ben Johnston. Hefst verkið á litlum þríundum í kvarttónum og er þarna einnig eitt af því sem einkennir tónlist Þorsteins; hlustandinn getur orðið dálítið ráðvilltur — einmitt af ásettu ráði frá hendi höfundar — í því hvort verið er að leika ómstrítt eða ómblítt. Urðu yfirtónavangavelturnar síðar meir afleiðing af þessum hugmyndum sem fæðast í tímum hjá Ben Johnson en eru síðan mótaðar eftir eigin hugmyndum tónskáldsins. Hjóðheimur pákunnar kem- ur þarna inn en hann á eftir að halda sér í öllum stærstu verkunum, eins og Are We og Bells of Earth. Er í þessu verki einnig að finna ákveðna aleatoríska kafla. Einnig er að finna í þriðja kafla verksins lóðrétta laglínu, laglínan heyrist öll í einu, kannski dálítið erfíð til söngs. Einnig er til frá þessum tíma verk sem aldrei hefur verið flutt — verkið „a“ (1976) fyrir 3 selló og kontrabassa. Elektrónísk tónlist — upphafið Ekki verður Þorsteinn ásakaður um þjóðernishyggju í titlum verka sinna — Humma? — Taija — Cho — „a“ — . .. en árið 1978 var þó flutt verk eftir hann sem tæpast hefði getað haft þjóðlegri titil — 17.júní 1944 1,2 og3. Það var nú kannski ekki svo auðvelt fyrir hann að sniðganga þennan titil því efniviður verksins er sóttur í gamla hljómplötu ffá Fálkanum sem á voru ræður stjórnmálamanna og skálda frá þjóðhátíðinni 1944. Hugmyndafræði 50 TMM 1996:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.