Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 56

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Qupperneq 56
Dvölin við IRCAM hafði mikil áhrif á tónsmíðar Þorsteins á þessum árum. Verkin voru aðallega elektrónísk. Minnstu munaði að Þorsteinn lenti í vísindageiranum því hann var kominn með annan fótinn inn í þann heim, djúpt niðursokkinn í náttúruvísindalegan þátt tónlistarinnar; sköpunin varð þó ofaná. Lýkur þessu yfirtónaferli að sinni í tónsmíðatækni Þorsteins í verkinu Sónata sem hann samdi í EMS stúdíóinu í Stokkhólmi árið 1980, en það verk hefur verið gefið út á hljómplötu á vegum íslenskrar Tónverkamið- stöðvar. Aftur til Bandaríkjanna Nýtt tímabil hefst hjá Þorsteini þegar hann innritaðist sem D.M.A. (Doctor of Musical Arts) nemandi við Stanfordháskólann í U.S.A. Markmiðið var að komast í kynni við allra nýjustu tækni sem stofnunin hafði upp á að bjóða. Þorsteinn nýtti sér það „safarílcasta" í þessu námi, bæði kúrsana og svo aðstöðuna. En þetta með doktorsnámið — það endaði eins og hjá mörgum á að „aðeins vantar“ sjálfa ritgerðina. Þorsteinn fór sem fulltrúi Stanfordhá- skólans á ICMC hátíðina í Feneyjum árið 1982 og voru þar fluttar Etýðurnar tvær frá IRCAM. Allar yfirtónavangaveltur eru hér lagðar til hliðar og möguleikar tölvunn- ar rannsakaðir nánar. Með nýrri forritunartækni tókst Þorsteinn á flug út í geiminn. Hann setti tölfræðilegar afstöður nokkurra himintungla inn í tölvuna og í gegnum geometríu bjó hann til grafískt forrit sem breytir tölvuskjánum í einskonar geimskip. Út um glugga á þessu ímyndaða geim- skipi gat hann ferðast milli himintunglanna — að sjálfsögðu á margföldum ljóshraða og á milli sólkerfa. Hann gat t.d. skoðað hvernig stjörnumerkið Ljónið leit út frá öllum hliðum. Þarna var hann kannski langt á undan sinni samtíð að búa til tölvuleik — hann vissi það bara ekki. Þessum tölfræðilegu upplýsingun mátti síðan breyta í hljóð með þeirri tækni sem fannst í Stanfordháskólanum. Eftir eyranu leitaði hann síðan þangað til hann fann hvaða afstöður himintunglanna „hljómuðu“ best, umskrifaði þær síðan fýrir hljómsveit og til varð verkið Ad Astra, samið fyrir Listahátíð í Reykjavík árið 1982 og þá leikið af þeirri hljómsveit sem varð upphaf Islensku Hljómsveitarinnar. Verkið hefur síðan verið flutt tvisvar af Sinfóníuhljómsveit íslands. í verkinu kemur fram ný tækni í tónsmíðaað- ferðum Þorsteins. Verkið er allt samfléttað, eitt leiðir af öðru og allar inn- komur gerast mjög hægt. Laglínurnar eru myndaðar af mörgum hljóðfærum — tækni sem hann notaði t.d. í Mosaic, og oft síðar. Hvert hljóðfæri hefur sinn eigin tón og næsta hljóðfæri tekur næsta tón í laglínunni; laglínunni er dreift á mörg hljóðfæri. Laglínan verður „marglit“; eins konar „klangfarbem- 54 TMM 1996:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.