Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Síða 62
Ég hef reynt að benda á aðeins örfá atriði í tónlist Þorsteins Haukssonar sem hafa skal í huga við hlustun á verk hans. Þorsteinn er fyrst og fremst nútímahöfundur í nútímasamfélagi sem hefur góða þekkingu á öllum stíl- tímabilum sögunnar — jafnvel fornum kontrapunkti. Hann hefur samið mörg verk fyrir hefðbundin hljóðfæri, en einnig mörg verk án hefðbundinna hljóðfæra — elektrónísk verk. Hann hefur einnig geysilegt vald á tölvum og tækni nútímans og má nefna sem dæmi um það nýlegar tilraunir hans til að draga inn nútímalega myndtækni í uppfærslu á verkum sínum. I sögu elektrónískrar tónlistar á fslandi skipar Þorsteinn ákveðinn sess. Hann er arftaki eldri kynslóðar sem fékkst við elektróníska tónsköpun, en það voru Magnús Blöndal Jóhannsson, Þorkell Sigurbjörnsson, Atli Heimir Sveinsson, Leifur Þórarinsson og Gunnar Reynir Sveinsson, sem allir hafa beitt elektrónískum aðferðum við tónsköpun sína að einhverju leyti, allt frá því að klippa saman ýmis hljóð á segulböndum í verkum fýrir leikhús, í það að forrita inn á tölvu og vinna með nýjustu tölvutækni. Þorsteinn er það tónskáld íslenskt sem náð hefur lengst á alþjóðlegu sviði með sína el- ektrónísku tónlist og hann er einnig sá sem mest hefur unnið að rannsókn- um á eðli hljóðsins og unnið við stórar stofnanir eins og þær sem nefndar eru að framan. Þorsteinn er einnig í dag forstöðumaður Tal og Tónvers sem er stofnun sem til varð í samvinnu Tónlistarskólans í Reykjavík og Háskóla íslands, en eins og ýmsir þættir sem lúta að tónlist í landinu er í fjársvelti og fær ekki leyfi til að þróast á eðlilegan hátt, þó svo ekki þurfi meira fjármagn til en eins og andvirði sæmilegs ráðherrabíls, án söluskatts. Ættu menn að hugsa um hversu mikill fengur væri að því að menn eins og Þorsteinn, og þá um leið örfáir aðrir sem öðlast hafa mikla menntun á sviði elektrónískr- ar/tölvutónlistar, fengju aðstöðu til rannsókna og sköpunar, og á sama tíma að miðla yngri kynslóð af feikna mikilli þekkingu sinni við kjöraðstæður á Islandi. Látum ekki eitt bílverð — jafnvel án söluskatts — koma í veg fyrir það. I þessu stutta yfirliti um tónsmíðaferil Þorsteins var ætlunin að gefa smá mynd af honum sem tónskáld sem m.a. notar elektróníska tækni við samn- ingu sumra verka sinna. Þorsteinn hefur unnið til margháttaðra viðurkenn- inga fyrir verk sín og hafa þau oft verið fulltrúar Islands á erlendum tónlistarhátíðum. Hann hefur haldið fyrirlestra um tónlist sína og rannsókn- ir. Meðal staða þar sem hann hefur haldið sína fyrirlestra má nefna IRCAM, Stanford háskóla, Kunitachi College of Music í Japan, Institut for Elektronisk Musik i Sverige (EMS), Center of Contemporary Music Research í Aþenu, Verkfræðideild Háskóla íslands, Tónlistarskólanum í Reykjavík og fleiri. Vonandi er framlag Þorsteins hingað til aðeins nokkrir „dropar“ af því sem við eigum eftir að fá að njóta frá hans hendi í framtíðinni. 60 TMM 1996:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.